Á næstu vikum ætlar Veitingageirinn.is að birta upplifun fagmanna á eftirminnilegustu máltíðunum þeirra. Fyrstur í röðinni er Ágúst Már Garðarsson, en Ágúst er 37 ára gamall...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...
Lesendur veitingageirans hafa eflaust tekið eftir allri umfjölluninni síðustu daga um heimsmeistaramót barþjóna, flair keppnina, óáfenga kokteilkeppnina sem haldnar voru 16. – 22. ágúst á Hilton...
Hér sést þegar Tómas Kristjánsson forseti BCI afhendir forseta barþjónaklúbbs Tékklands silfurskjöld sem er handsmíðaður var á Íslandi af Haraldi Kornilíusson gullsmiði, þar sem merki þeirra...
Garri kynnir glútenlausar tertur frá Sidoli, alvöru Hnallþórur án glútens sem eru mjúkar og syndsamlega góðar. Þörf fyrir glútenlausar vörur er sívaxandi og fagnar starfsfólk Garra...
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna sem var þegar Vaclav Abraham keppti í Flair fyrir hönd Tékklands, en hann lenti í öðru sæti á heimsmeistaramóti barþjóna...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari í kokteil, lenti í öðru sæti í blöndun freyðivínsdrykkja á heimsmeistaramóti barþjóna IBA, sem haldið var...
Tímaritið Wine Spectator veitir á hverju ári viðurkenningar til veitingastaða sem leggja sig fram um að bjóða gott úrval af vínum. Þar er lagt mat á...
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þá stóð Guðmundur sig frábærlega, en úrslit verða tilkynnt milli klukkan 17°° og 19°° í dag á íslenskum tíma. ...
Á morgun þriðjudaginn 20. ágúst verður Classic keppni og er hún í 5 flokkum, en heildarfjöldi keppanda er 56 talsins. Keppnin fer fram í Hilton Prague...
Í gær var fundur International Bartender association (IBA) þar sem öll 64 aðildarþjóðir funda um málefni komandi árs. Næsta heimsmeistaramót barþjóna verður haldið í Suður Afríku...
Nú rétt í þessu voru úrslit í Flair keppninni tilkynnt og eru 6 stigahæstu löndin sem koma til með að keppa til úrslita á morgun. Dæmt...