Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. ...
Þekkir þú til fyrirtækis, stofnunar eða einstaklings sem sýnt hefur frumkvæði og skarað fram úr á matvæla- og/eða næringarsviði? Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður...
Þeir félagar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og Xavier Rousset vínþjónn vinna nú að því að opna þriðja 28°-50° veitingastaðinn í London. 28°-50° veitingastaðirnir eru staðsettir Marylebone, Fetter...
Bókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“. Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum...
Andri Davíð Pétursson 25 ára framreiðslumeistari deilir nú sögu um eftirminnilegustu máltíð sína fyrir lesendur veitingageirans. Fyrst forvitnumst aðeins um hver Andri er, en hann lærði...
Núna stendur yfir hönnun á nýjum matseðli hjá veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum og að því tilefni þá bregða þeir á leik með facebook vinum sínum,...
Landssamband bakarameistara (LABAK) og Matís efndu til keppni um „Verðlaunabrauð LABAK“, en 11 brauðuppskriftir bárust í keppnina. Það var síðan Sigurður M. Guðjónsson bakara-og konditormeistari hjá...
Í síðustu viku fékk veitingastaðurinn Fridays í Smáralindinni viðurkenningu fyrir framúrskarandi hreinlæti og gæði en þau eru veitt af TGI Fridays, sem eru með hundruði veitingastaða...
Martin Duran heimsótti Ísland í fyrsta skipti í fyrra og var það starfandi sem Sommelier (vínþjónn) á veitingahúsinu Sushisamba. Settur var saman sérstakur vínseðill sem samanstóð...
Keppnin fór fram í Álasundi 22. ágúst s.l. en keppendur voru 12 víðsvegar að í Noregi. Dómarar voru eftirfarandi, Conny Andersen yfirdómari, Svein Magnus Gjönvik, Maria...
View Larger Map Hellubíó er fornfrægt hús sem sem staðið hefur tómt um margra ára skeið. Á tímabili var rætt um að rífa húsið vegna...
Það eru 10 af þekktustu kokkum Noregs sem keppa og í hverjum þætti dettur einn kokkur út þar til einn er eftir og er hann sigurvegarinn....