Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu...
Ítalski skynbitastaðurinn Sbarro opnar nýjan stað í Smáralindinni, en staðurinn er einnig á Stjörnutorginu í Kringlunni. Sbarro býður meðal annars upp á pizzur, pastarétti og salöt....
Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos. Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild...
Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi. Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15...
Í dag fór fram keppnin um titilinn Matreiðslumann ársins 2014 á sýningunni Foodexpo, Messecenter höllinni í Herning í Danmörku og bar Morten Falk frá Kadeau sigur...
Nú nýverið opnaði fyrirtækið Eldum rétt þar sem boðið er upp á heimsendingar á matarpökkum sem innihalda allt hráefni sem þarf til að elda þrjár fyrirfram...
Þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og Björn Ágúst Hansson matreiðslunemi eru lagðir af stað til Danmerkur. Axel kemur til með...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari er nú þessa dagana á fundi vegna World Chefs Without Borders (WCWB) eða Matreiðslumeistarar án landamæra sem haldinn er í Rúmeníu. Markmið...
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK), var haldinn á Hótel Heklu í dag og þar var Jón Albert Kristinsson kosinn formaður, en hann bauð sig fram til formennsku...
Í tilefni af konudeginum s.l. þá breytti veitingastaðurinn Nauthóll aðeins til og fengu til sín gestakokkinn Victor Holm. Hann kom frá hinum geysivinsæla Barabicu Pan American...
Matvælasýningin Foodexpo í Herning Danmörku hefst á morgun 16. mars og stendur yfir til 18. mars næstkomandi. Samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir, hjá kjötiðnaðarmönnum, keppnin um...
Undirbúningur er hafinn vegna 60 herbergja viðbyggingar við Icelandair Hótel Reykjavík Marina við Mýrargötu í Reykjavík og er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið 1....