Hópurinn er vel stemmdur og allt í þeim farvegi sem hann á að vera í. , sagði Þráinn í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um stemninguna í...
Ísam og Mekka Wines & Spirits halda vörusýningu föstudaginn 9. maí á Hilton Nordica. Sýningin hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00. Á sýningunni verða...
Rustichella kynnir Veitingahúsið Primo Ristorante, Hagkaup og Eggert Kristjánsson hf. halda uppskriftasamkeppni undir merkjum Rustichella. Uppskriftasamkeppnin fer þannig fram að áhugasamir senda inn uppskriftir sínar á...
Það var laugardaginn 12. apríl síðastliðinn, sem ég ákvað að hafa Sænskan dag í höfuðborginni Reykjavík og kemur í ljós í lokin hver var ástæðan fyrir...
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi, en sjálf keppnin stendur yfir í tvo daga 7. og...
Íslenska Bocuse d´Or Europe liðið og föruneyti lentu í Stokkhólmi á föstudaginn s.l. og búið er að koma sér fyrir á Radisson Blue Arlandia hótelið við...
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt...
Í morgun fór Íslenska Bocuse d´Or föruneytið með flugi til Stokkhólms þar sem Bocuse d´Or Europe fer fram í sýningarhöllinni Stockholmsmässan. Það er Sigurður Helgason á...
Skráning í matreiðslukeppnina „Bragð Frakklands“ lauk í gær og eftirfarandi eru þeir sem keppa: Ágúst Már Garðarsson – ION Hotels Bjarni Siguróla Jakobsson – Slippbarinn –...
Alda Hótel er nýtt 3 stjörnu 65 herbergja hótel við Laugaveg 66-68. Boðið verður upp á þráðlaust háhraða internet, heitur pottur og líkamsræktaraðstaða er á staðnum,...
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og kona hans, Eygló Björk Kjartansdóttir, hafa keypt helmingshlut í veitingahúsakeðjunni Gló. Veitingastaðir keðjunnar eru þrír samtals en stefnt er að þvi...
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi í Stokkhólmi. 20 lönd koma til með að keppa þar...