Gary Usher matreiðslumaður í Norður-Englandi fór heldur betur öðruvísi leið til að fjármagna veitingastað sinn sem heitir Sticky Walnut, en hann setti af stað styrktarsöfnun á...
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk. Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur. Keppendur skulu blanda fimm...
Á námskeiðinu sýna Axel Þorsteinsson og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir Konditorar gestum hvernig útbúa má ekta konfekt á einfaldan hátt. Við vorum tveir félagarnir sem ákváðu að...
Nú í vikunni var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í...
Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli sem heitir Apótek Hótel og er staðsett á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Byggingin...
Nú á dögunum hélt nýi veitingastaðurinn Torfan opnunarteiti og mættu þar fjölmargir sælkerar. Torfan er í eigu Jóns Tryggva Jónssonar sem á einnig Lækjarbrekku og yfirmatreiðslumaður...
Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 25. nóvember í Norræna húsinu. Markmið málstofunnar er...
Verðlaunakokkurinn Ragnar Ómarsson mun bætast í starfslið íslenska fótboltalandsliðsins í Plzen í Tékklandi, en liðin mætast þar í undankeppni EM 2016 þann 16. nóvember næstkomandi. Leikurinn...
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or...
Alexandre Lampert á Slippbarnum og Orri Páll Vilhjálmsson veitingastjóri á veitingahúsinu Apotek Restaurant kepptu nú á dögunum fyrir íslands hönd í Nikka Perfect Serve barþjónakeppninni í Noregi....
Það virðist færast í aukana að svokallað Excelfólk ( markaðsfólk og auglýsingafólk ) telji að það sé yfir það hafið að halda sig við raunveruleikann, bara...
Að venju eru sérkjör í boði á hefðbundnum jólahlaðborðsvörum. Við bjóðum áfram jólasíldina sem sló í gegn í fyrra á jólahlaðborðum. Jólasíldin er sérvalin og sérlöguð...