Nýr bjórbar opnar næstu helgi sem hefur fengið nafnið Skúli – Craft Bar en hann er staðsettur við Fógetagarðinn í Aðalstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn...
Tilboðin gilda frá 8. desember til 15. desember 2014 og má svo sjá ýmiss tilboð, bláskel, skelflettur humar, léttsaltaðir þorskhnakkar ofl. Smellið hér til að...
20 ára stórafmæli verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar í Hafnarfirði var haldið þann 27. nóvember sl. og sennilega hafa aldrei komið fleiri í Fjörð á einum degi, en nokkur...
Veitingahúsið Argentína er 25 ára og við félagarnir ákváðum að skreppa þangað og smakka þennan afmælisseðil. Í gegnum árin þá hefur Argentína þótt bera af í...
„Street food“ menning hefur lengst af verið til. Hvar sem þú drepur niður fæti í heiminum finnurðu matarvagn á næsta götuhorni. Á Íslandi er „Bæjarins bestu“...
Sigurður Karl Guðgeirsson matreiðslumaður eða Siggi San eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, hefur selt veitingastaðinn suZushi á Stjörnutorgi í Kringlunni, en hann...
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og...
Þann 10. desember næstkomandi verður Terra Madre dagurinn, sem þýðir Móðir Jörð haldin hátíðlega víðsvegar að úr heiminum og haldin í Torino á sama tíma og...
Nýverið tóku kokkarnir Jónas Oddur Björnsson og Ómar Stefánsson tímabundið við veitingarekstri Hannesarholts. Jónas og Ómar leggja sig alla fram við að nota hráefni sem finnast...
Eyþór Rúnarsson matreiðslumaður steig sín fyrstu skref í sjónvarpi sem einn af þremur dómurum í Masterchef Íslands fyrir tveimur árum. Hann snýr nú aftur á skjáinn...
WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru...
Þann 25. nóvember síðastliðinn fór fram Jim Beam Toddýkeppni sem Barþjónaklúbbur Íslands skipulagði ásamt Haugen Gruppen. Keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Drykkurinn þurfti að...