Áhorfendur fögnuðu vel þegar Sigurður Helgason skilaði kjötfatinu á Bocuse d´or keppninni eins og sjá má á meðfylgjandi myndböndum: #Bocusedor 2015: the ICELAND team supporters are...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni í Lyon í Frakklandi, en keppnin er formlega hafin og seinni keppnisdagur verður á morgun...
Í gær var seinasti dagurinn hjá liðinu fyrir keppni, en klukkan fer í gang 07:20 á keppnisdag á íslenskum tíma. Þá hafa strákarnir 5:35 klukkustundir til...
Bein útsending verður frá Bocuse d´Or sem hefst á morgun þriðjudaginn 27. janúar klukkan 08 á íslenskum tíma, þar sem Sigurður Helgason kemur til með að...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...
12 þjóðir kepptu í dag í keppninni „International Catering Cup“ á matvælasýningunni Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem Bocuse d´Or keppnin fer fram. Hvert lið...
Aðfaranótt fimmtudags lögðum við af stað til Lyon. Með okkur tókum við yfir 200 kg af hráefni ásamt farangri. Flugum beint til París, lentum þar í...
Það styttist í að veitingastaðurinn Verbúð 11 opni en verið er að leggja lokahönd á verkið og það verður nú að segjast að staðurinn lítur mjög...
Ásbjörn Ólafsson ehf. býður uppá mikið úrval af vörum sem henta í stóreldhús og veitingarekstur. Ekki láta þetta frábæra Þorratilboð framhjá þér fara. Gildir til 20.febrúar...
Það að gefa er gefandi, að gera hanastél eða elda mat, bera hann fram til kúnnans og sjá ljóman í augum hans og brosið smitast út...
Síðastliðin laugardag fór fram síðasta tímaæfing hjá honum Sigurði Helgasyni fyrir Bocuse d’Or í Frakklandi. Æfingarferlið er búið að vera langt og strangt en núna loksins...
Á árinu 2014 barst Byggingafulltrúanum í Reykjavík um 40 fyrirspurnir, um leyfi til að breyta húsnæði þannig að það henti undir rekstur gististaða. Fyrirspurnirnar varða allt...