Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum í gær föstudaginn 8 apríl og í dag laugardaginn 9. apríl, en í keppninni keppa lið matreiðslu- og...
„Já, því miður, við erum að fara að loka því við erum að missa húsnæðið okkar á Selfossi,“ segir Almar Þór Þorgeirsson í samtali við visir.is...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 14. apríl, þar sem Richard Man Brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Bacardi...
Það verður nóg um að vera um helgina, en í dag hefjast keppnirnar Nemakeppni Kornax í bakstri og Norræna nemakeppnin og lýkur þeim á morgun laugardaginn...
20% afsláttur á öllum fatnaði frá Le Chef ásamt frábæru tilboðsverði á Zanussi 10 hillu gufuofni, aðeins 1 stk til fyrstur kemur fyrstur fær. Alltaf eitthvað...
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 hættir 1. júní næstkomandi en í tilkynnningu á facebook síðu Friðriks V segir að ástæðan er vegna alvarlegra veikinda í...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður í Hrísey sem ber heitið Verbúðin 66 og er staðsettur við Sjávargötu 2. Eigendur eru hjónin Linda María Ásgeirsdóttir og Ómar...
Á Ítalíu eru leikskólabörn frá sex ára aldri kennt hvernig á að drekka vín, þökk sé nýja frumvarpinu í ítalska þinginu. „Ítalía er nú stærsta vín...
Kennari námskeiðsins er Ítalinn Enrico Trova sem hefur kennt matreiðslu um allan heim. Á námskeiðinu mun hann fara yfir klassíska Ítalska matargerð; gerð pasta, gnocchi, risotto...
Aðalfundurinn verðu á Vox Club, þar sem að Pizza Hut var. Afhending sveinsbréfa og móttaka í tilefni 20 ára afmælis MATVÍS, verða í stóra salnum á...
Norræna Nemakeppnin er að þessu sinni haldin hér á landi dagana 8. og 9. apríl nk. í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Samtals taka fjórir nemendur...
Það er ekki annað hægt að segja en að Brauð & Co hefur notið ómældra vinsælda hjá sælkerum og eins hjá fagmönnum í veitingabransanum, þar sem...