Nú er undirbúningur undir Ólympíuleikana í matreiðslu í október kominn á fullt skrið. Kokkalandsliðið keppir í köldu borði/Culinary Art 23. október og í heitum þriggja rétta...
Nú er það orðið staðfest að Axel Þorsteinsson bakari er á leið til Kúveit að starfa hjá frægu Bouchon Bakery keðjunni sem að matreiðslumeistarinn Thomas Keller...
Skyndibitastaðurinn Subu opnar bráðlega en staðurinn verður staðsettur við Katrínartúni 2 í Reykjavík. Subu kemur til með að bjóða upp á svokallaða blöndu af Sushi og...
Heyrst hefur.. að rífa eigi húsnæðið við Laugaveg 55 en þar er og var veitingahús, verslun og íbúð. Fyrirhugað er að byggja nýbyggingu fyrir verslun og...
Hvalur sýndi listir sínar rétt fyrir neðan Soho veisluþjónustunni í Reykjanesbæ. Algengt hefur verið s.l. vikur að sjá hvali við Keflavíkurhöfn enda mikið af makríl og...
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi....
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 tilkynnti í apríl að staðurinn kæmi til með að hætta 1. júní s.l. Þetta kom mörgum á óvart enda einn...
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Innnes hefur tekið við dreifingu og sölu á Prince Polo sem hefur verið í uppáhaldi hjá Íslendingum í...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í ágúst 2016. Smellið hér til að skoða vörulistann.
Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís, segir að matreiðslumenn sem þekki ekki muninn á keilu og skötusel ættu að fara í endurmenntun. Í nýlegri rannsókn MATÍS kom...
Þetta er spurning sem ég hef fengið mjög oft í gegnum tíðina. Og satt best að segja þá veit ég ekki hverju er rétt að svara,...
Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem...