Vorum að fá til okkar þessa fallegu línu af diskum sem kallast Dusk. Línan er til í 3 litum og fjölmörgum stærðum. Nánari upplýsingar veitir Gísli...
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári verður haldin á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum. Farið verður yfir...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz taka þátt í heimsmeistaramóti í klakaskurði 27. febrúar næstkomandi í Fairbanks í Alaska þar sem þemað verður Íslenski Víkingurinn. Þeir...
Mikið stuð var á síðustu æfingu sem fram fór á föstudaginn s.l. að auki voru margir áhorfendur sem keyptu meðal annars Bocuse d´or treyjurnar. Allt gekk...
Garri og Cacao Barry stóðu fyrir eftirréttanámskeiði þann 10. og 11. janúar síðastliðinn þar sem Kent Madsen og Britta Moesgaard léku listir sínar. Um 120 manns...
Strákarnir Ólafur Helgi Kristjánsson og Kári Þorsteinsson eru komnir í Fastus til að selja Bocuse d´Or treyjurnar, en þær kosta einungis 4.000 krónur stykkið. Einnig er...
Stofnað hefur verið stuðningsmannalið Bocuse d´Or sem mun halda utan um stuðninginn við okkar mann Viktor Örn Andrésson. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana 24. og...
Í gær fór fram myndataka fyrir Bocuse d´Or keppnina. Gerður verður glæsilegur bæklingur fyrir dómara og aðra sem koma að keppninni. Mjög mikilvægt er að vanda...
Á Íslandi er sá siður að halda þorrablót en Þorrinn sjálfur byrjar nú á Bóndadaginn 20. janúar. Við hjá Garra bjóðum nú upp á bragðgóða rófustöppu...
Mötuneyti í tveimur grunnskólum í Reykjavík hefur verið lokað vegna músagangs með stuttu millibili. Í gær var mötuneyti í Rimaskóla í Grafarvogi lokað vegna músagangs og...
Humarsalan býður uppá eftirfarandi tilboð á fiski í janúar: Léttsöltuðum þorskhnökkum 1080 kr per kg Þorskhnökkum roð og beinlausum 1250 kr per kg Blálöngu 1050 kr...
100% náttúruleg soð tilbúinn til notkunar frá Oscar. Innihalda ekki rotvarnarefni, litarefni eða aukabragð. 120358 Oscar Langoustine Fumet Signature 6x1L 120357 Oscar Roast Chicken Fond, Signature...