Aðalfundur MATVÍS verður haldinn á Vox Club á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 22. mars kl. 16,00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Eftir fundinn verður móttaka í tilefni...
Mánudaginn næstkomandi 27. febrúar mun Karl K Karlsson, innflutningsaðili Bitter Truth bittera og líkjöra á Íslandi, standa fyrir Masterclass hjá Geira Smart á Canopy Hótel, milli...
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Veitingastaðurinn DILL Restaurant hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis. Hann hefur hlotið margskonar viðurkenningar og hefur nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á...
Ekki er hægt að fá svokallaðan UTH-meðhöndlaðan rjóma frá Mjólkursamsölunni en hann er að sögn Hafliða Ragnarssonar, súkkulaðimeistara Mosfellsbakarís, hitameðhöndlaður rjómi sem tryggir aukið öryggi rjómans....
Á nýju ári eru við SSS félagar komir á kreik. Nú erum við staddir í Hafnarfirðinum á VON mathúsi, staðsettu í skjólgóðu porti við Strandgötuna með...
Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647....
Icelandair Hotels keyptu nú á dögunum húsnæði og rekstur Hótels Reynihlíðar, sem staðsett er við Mývatn. Það er Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels sem staðfestir...
Saltkjöt og baunir – túkall! Sprengidagur er eflaust uppáhalds dagur margra íslendinga! Þess vegna erum við m.a. með tilboð á rófum í teningum, gulrótum í teningum,...
Nemakeppni í kjötiðn fer fram í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars 2017 samhliða Íslandsmóti iðngreina. Keppnisfyrirkomulag er þannig að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur,...
Nú er steinbítsvertíðin að hefjast hjá okkur og getum við því boðið uppá á fersk flök daglega næstu þrjá til fjóra mánuði. Flökin koma roð og...
Kaffihús í Mið-Frakklandi varð allt í einu miðpunktur athyglinnar og í stað fastagesta voru gestirnir matgæðingar og sjónvarpsfréttamenn. Ástæðan var einföld Michelin hafði fyrir mistök gefið...