Bjóráhugafólk á Íslandi á von á öðruvísi sendingu af bjór til landsins í sumar. Maine Brewers’ Guild á Austurströnd Bandaríkjanna og Eimskip hafa efnt til samstarfs...
Hef farið nokkrum sinnum í hádeginu á veitingastaðinn Röstina, sem nýju rekstraraðilarnir Jóhann Ísberg og Sigurður Þorsteinsson hafa verið að byggja upp frá því í fyrra...
Fyrir þremur árum opnaði á Laugaveginum kaffihúsið Gamla Old Ísland. Í dag er þetta orðinn alvöru veitingastaður, með nýjum eigendum að við best vitum og heitir...
Fljótt og Gott á BSÍ í Vatnsmýrinni hefur breytt nafn staðarins í Mýrin Mathús. Staðurinn hefur gengist undir gagngerar endurbætur sl. misseri og í takt við...
Axel Clausen er yfirkokkur á Fiskmarkaðnum og í íslenska kokkalandsliðinu. Í landsliðinu hefur hann ekki bara fundið fólk sem deilir áhuga hans á spennandi hráefnum og...
Einn þekktasti veitingastaður höfuðborgarinnar, Texasborgarar á Granda, lokar 1. maí næstkomandi. Fáum hefur tekist jafnvel að markaðssetja skyndibita og Magnúsi Texasborgarana. Nýir aðilar ætla að opna...
Í byrjun árs 2016 fékk The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum framleiðsluleyfi á áfengi og hafist var handa við framleiðslu í veislueldhúsi Einsa Kalda í Höllinni. Upphaflega...
Opnunartími Ásbjörns um páskana
Ertu lærður matreiðslumaður, matreiðslunemi eða pastry-kokkur? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og ferðast til útlanda? Ef svo...
Opnunartími Garra yfir páskahátíðina verður sem hér segir: Skírdagur, Fimmtudagur 13. apríl – LOKAÐ Föstudagurinn langi, Föstudagur 14. apríl – LOKAÐ Annar í páskum, Mánudagur 17....
Félagsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin í Fontana á Laugarvatni 4. apríl s.l. Sigurður Rafn Hilmarsson matreiðslumeistari og framkvæmdastjóri Fontana sýndi félagsmönnum allan sannleikann um hollustu heita...
Skyndibitastaðurinn Subu hefur nú formlega verið opnaður en staðurinn er staðsettur við Katrínartúni 2 á Höfðatorgi (anddyri turnsins) í Reykjavík. Subu býður upp á svokallaða blöndu...