Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu...
Björn Ingi Björnsson yfirmatreiðslumaður á Nauthól, hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að útlendingastofnun hafi ákveðið að vísa matreiðslunemanum Chuong Le Bui úr landi, en...
Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 verða haldnir á svæði Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2017 fimmtudaginn 26. október. Keppnin stendur yfir allan daginn á svæði Garra....
Andri Davíð og Jónas Heiðarr sigurvegarar World Class á Íslandi ætla að hittast á sunnudaginn næstkomandi á Geira Smart og hræra og hrista drykki fyrir gesti...
Nostra er nýtt veitingahús fyrir vandláta í miðborginni þar sem áhersla er lögð á ferskt, íslenskt hráefni framreitt að skandínavískum sið í bland við það besta...
Lagersala á stærri tækjum og innréttingum
Í dag setur brugghúsið The Brothers Brewery í dreifingu kosningabjórinn Þrasa. Þrasi kom fyrst í sölu fyrir síðustu Alþingiskosningarnar 2016 og gerðu strákarnir í The Brothers...
Nýtt útlit Vefverslun Ekrunnar hefur nú fengið nýtt útlit sem á að gera vefverslunina enn þægilegri og aðgengilegri fyrir viðskiptavini okkar. Síðan er vissulega með breyttu...
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta...
Víða um land eru bændur með eigin heimavinnslu og reykja til dæmis eigið hangikjöt og sinna vinnslu á eigin afurðum úr sauðfjárbúskap. Á Húsavík á Ströndum...
Kristín Birgitta Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr hótelstjóri á lúxushótelinu Deplar Farm í Fljótum í Skagafirði sem rekið er af bandaríska fyrirtækinu Eleven Experience. Kristín...
Fróðleg viðtöl og flottur fatnaður. Smellið hér til að skoða bæklinginn. Nánari upplýsingar á www.run.is