Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel...
„Jæja, þá er komið að því að klóna okkur algjörlega og færa bæði börnin „Le Kock“ og „DEIG“ niður í miðbæ Reykjavíkur. Við munum einnig bæta...
Í gær opnaði veitingastaðurinn Serrano glænýjan og glæsilegan veitingastað í verslunarmiðstöðinni Krossmóa í Reykjanesbæ. Er þetta fyrsti Serrano veitingastaðurinn í Reykjanesbæ en staðirnir eru nú orðnir...
Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti við þjóðvegina okkar. Kannski verður þín hugmynd á matseðli veitingastaða hringinn í...
Þemað á keppninni mun vera whiskey sour á tvenna vegu, eða sumar whiskey sour versus vetrar whiskey sour þar sem keppendur þurfa að búa til tvo...
Á morgun þriðjudaginn 18. apríl klukkan 14:30 verður MasterClass með Jeremy Guillaud frá Giffard líkjörunum Endilega skráið ykkur á facebook viðburðinum og sjáumst eldhress á B5...
Í mánuðinum byrjaði ný vara í Vínbúðinni en það er Kopparberg Raspberry Light í 250ml „slim“ dós sem er nýjung í þessum flokki og ekki skemmir...
Gæsaborgarinn Vargurinn seldist upp á mettíma á Fabrikkunni í febrúar. Birgðirnar sem talið var að myndu endast í um 2 mánuði voru uppurnar með öllu á...
Á næstu önn, haustönn 2018, mun VMA í fyrsta skipti bjóða upp á nám í 3. bekk í matreiðslu, sem er lokaönn matreiðslunáms. Þetta eru merk...
Argentína steikhús birti tilkynningu á facebook síðu veitingastaðarins 5. apríl s.l., en þar segir orðrétt: „Okkur þykir leitt að tilkynna að við neyðumst til þess að...
Nokkuð liðið frá síðasta pistli, en alltaf gaman að fara út að borða. Fékk boð frá eigendum að Brass að kíkja í heimsókn og vissulega var...
Orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara hafði í nógu að snúast á árshátíð klúbbsins sem haldin var á laugardaginn s.l., en þar sæmdi nefndin fjóra meðlimi Cordon...