Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í fyrradag fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið...
Frá áramótum hafa fjórar sendingar af ófrosnu kjöti verið fluttar inn til landsins. Sýni sem voru tekin úr þessum sendingum reyndust öll neikvæð fyrir salmonellu og...
Kæli- og frystitæki fyrir sumarið á afmælisverði
Rekstraraðilar á veitingastaðnum og menningarhússins Iðnó við Tjörnina í Reykjavík tilkynntu í dag að Iðnó verður lokað. Rekstraraðilar á Iðnó eru þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Fiskmarkaðurinn poppaði upp á Grillmarkaðnum síðustu tvær helgar og sló það heldur betur...
Mathallir Reykjavíkur á Hlemmi og Granda hafa opnað fyrir gesti og gangandi. Fyrst um sinn verða mismunandi opnunartímar hjá stöðum en verða svo samræmdir eftir því...
Hvenær er íslenskt íslenskt og hvenær ekki? Ölgerðin hefur fengið fyrirspurnir um Kristal vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um innflutt sódavatn, sem fjölmargir hafa talið íslenskt. Af...
Við elskum góðar Thai fish cakes og þessi uppskrift á ekki að klikka! Hér spilar frábæra Tælenska kryddblandan (ath hún er án allra aukaefna eins og...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í apríl var mynd frá Ölverki í Hveragerði. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Það er danskt fjölkornarúgbrauð og ljúffeng karrýsíld sem eru á vikutilboði hjá Ásbirni að þessu sinni. Síldin frá Abba er í kremaðri karrýsósu og mjúk undir...
Þessi súpa er kraftmikil og góð súpa t.d. í hádeginu með góðu brauði. Hráefni: 1 msk smjör 1 msk ólífuolía 200 gr saxaður smálaukur 500 gr...
Hvað er betra í skammdeginu en orkurík, bragðmikil og framandi mauksúpa. Þessi súpa er alveg frábær. Súpan er fyrir 4. Hráefni: 400 gr kartöflur 2 stk...