Fátt er betra á grillið en lambakjöt. Mér finnst mjög gaman að grilla lambalæri – en það er stundum erfitt að grilla, tekur drykklanga stund (sem...
Gamla kaupfélagið á Akranesi var enduropnað með nýjum áherslum fimmtudaginn 18. júní síðastliðinn. „Við breyttum heildarkonseptinu og nú er þetta ekki hefðbundinn veitingastaður lengur, heldur matstofa,“...
Neytendastofa gerði könnun á ástandi verðmerkinga hjá 30 ísbúðum á höfuðborgarsvæðinu, dagana 23. til 26. júní sl. Samhliða því skoðaði Neytendastofa vefsíður 17 ísbúða til að...
Það þekkja eflaust margir grill og vínbarinn Kröst sem staðsettur er á Hlemmi Mathöll, en staðurinn hefur notið mikilla vinsælda frá því að staðurinn opnaði. Kröst...
Þessar vörur eru á tilboði í júlí í verslun Stórkaups Faxafeni 8. Opnunartími virka daga 8-17 og á laugardögum 9-13 KC Appelsínu Marmelaði 1,8kg 699 KC...
Götubitahátíð Íslands (Iceland Street Food Festival) verður haldin á Miðbakkanum í Reykjavík, 18-19 júlí n.k. Hátíðin mun saman standa af mismunandi söluaðilum þar sem götubiti verður...
Vert er að benda á að nú er opið fyrir skráningu á hina árlegu Vestnorden ferðakaupstefnu sem að þessu sinni er haldin á Íslandi, nánar tiltekið...
Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn á Instagram myndina sem vakti mestu athygli okkar í júní. Alfreð er einn vinsælasti grillari Íslands og eru...
Þetta virðist vera árið sem ætlar að marka nýtt upphaf á ýmsum vettvöngum. Nú erum við að sjá fyrstu 3D prentuðu vegan steikina sem er komin...
GS Import hefur opnað nýja og glæsilega vefverslun. Þar geta viðskiptavinir verslað þegar þeim hentar. GS Import flytur inn mikið magn borðbúnaðar til notkunar á veitingastöðum,...