Síðastliðna daga hafa eigendur Slippsins í Vestmannaeyjum unnið hörðum höndum að breyta veitingarými ÉTA að Strandvegi 79 í sælkerabúð Slippsins. Opnað verður snemma í desember og...
Hörpuskel með yuzu kusho, skalottlaukur salsa. Höfundur: Nick Andrew Vinnustaður: Robata Soho (London)
Það er 20% afsláttur á allri smávöru til áramóta
Á Matarstræti finnur þú flest sem þú þarft í stóreldhúsið: kjöt, kjúkling og ferskt grænmeti og þurrvörur frá mörgum að þekktustu vörumerkjunum í matvælageiranum t.a.m frá...
Í gegnum tíðina höfum við fengið fjölmargar fyrirspurnir frá fagmönnum um hvort hægt yrði að sýna handverkið sitt hér á vefnum, en það tíðkast oft á...
Matvælastofnun ítrekar að allir sem framleiða, vinna eða geyma vottuð lífræn matvæli eða flytja inn vottuð lífræn matvæli frá löndum utan Evrópu þurfa að tilkynna starfsemina...
Vörumerkið APS býður upp á sérvörur og eldhúsáhöld sem eru sniðin að hótelum og veitingahúsum. APS kappkostar að bjóða upp á hágæða vörur og koma reglulega...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Veislusalati með uppruna frá Ítalíu sem Hollt og gott flytur inn vegna aðskotahlutar (hluti af fuglsvæng). Fyrirtækið hefur...
Humar og tígrisrækja með steiktu hvítlauksmæjó. paprikusósu og grænbauna og avókadópurée. Höfundur: Apotek kitchen bar
Steikt andabringa og langtímaeldað andalæri. Kartöflu randalína, ristuð sætkartafla, engifergljái. Höfundur: Fiskfélagið
Grilluð Svínasíða með soyasinnepsgjáa, heimagert steikt gnocchi í kryddsmjöri, chorizo, sveppum, tómötum, parmesan og chorizo mayo. Höfundur: Sjávargrillið
Léttbrenndur túnfiskur á stökkri tortillu með grænum chili og steiktum skalottulauk