Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins. Það var í...
Fjölmörg fyrirtæki í veitingageiranum hafa orðið að leita greiðsluskjóls eða verið úrskurðuð gjaldþrota undanfarna mánuði. Háar fjárhæðir krafna í þrotabúin hafa vakið athygli. Miami Bar bætist...
Hafinu fiskverslun hefur borist frábær liðsauki. Steinn Óskar matreiðslumeistari hefur bæst í hópinn en það er óhætt að segja að hann er með betri kokkum landsins....
Yfir 7 milljarðar hafa verið greiddir í tekjufallsstyrki til 1.215 rekstraraðila frá því að afgreiðsla umsókna hófst hjá Skattinum um miðjan janúar. Um 67% fjárhæðanna hafa...
Það er febrúar og hvaða matur er fólki þá efstur í huga? Jú mikið rétt, grillmatur. Gestur Kokkaflakks heitir Alfreð Fannar Björnsson og er líka þekktur...
Á hverju ári gefur Drinks International út lista yfir mest seldu og vinsælustu vörumerki heims í áfengisbransanum. Félagarnir Valli og Andri hjá viceman.is rýndu yfir listann...
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir skýrt að veitingastaðir eigi að loka dyrum sínum klukkan tíu og fólk eigi að vera farið út á þeim tíma....
Slow Food Reykjavík býður til stafrænnar málstofa um Cittaslow, stefnu og reynslu. Frummælendur eru: Páll Líndal, Dr. í umhverfissálfræði. Greta Mjöll Samúelsdóttir og Gauti Jóhannesson, íbúar...
Margir veitingastaðir á Norðurlandinu eru vel bókaðir um helgina n.k., en frí er í mörgum grunnskólum á landinu og nýta foreldrar fríið með því að skella...
Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila. Fjallað eru um hráefni, jurtir, gæði þeirra og notkun í drykkjum, um bragð,...
Sérstakur kynningarfundur fyrir keppnina verður haldinn föstudaginn 19. Febrúar, kl. 11:30 á Brass Kitchen & Bar. Fundurinn er opinn öllum og allar spurningar eru velkomnar. Áhugasamir geta...
Einfaldleikinn er kosturinn við Danube