Jóhann Issi Hallgrímsson, betur þekktur sem Issi kokkur, er hrekkjalómur af lífi og sál og tekur upp á ýmsu skemmtilegu. Núna er í birtingu auglýsing á...
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega...
Vitatorgi á Hverfisgötu hefur verið breytt í skemmtilegt matartorg, en Miami Hverfisgata hlaut styrk frá sumarborginni til þess að umbreyta torginu og kalla þeir það Bitatorg....
Það er komið að því Ísland keppir til úrslita í kokteilkeppninni Bacardi Legacy. Keppnin fer fram á netinu og mun Víkingur Thorsteinsson keppa fyrir Íslands hönd...
Böggvisbrauð opnaði formlega kaffihús og bakarísbúð í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Boðið er upp ljúffengar kræsingar í anda Frakklands. Eigendur Böggvisbrauðs eru Mathias Spoerry og Ella...
Huppu ætlar að opna sína sjöundu ísbúð í Borgarnesi, en aðrar Huppu ísbúðir eru staðsettar við Eyrarveg 2 Selfoss, Álfheimum 4-6, Spönginni 16 og Kringlunni 4-12...
Veistu hvað þú brennir mörgum hitaeinginum við það að panta mat á netinu? Mjög fáum. Þú þarft samt ekkert að spá í því, skulum ekki leyfa...
Graflax með rúgbrauði, seljurótarrúlla og skessujurtarelish, wasabi gúrkuís og kræklingaseyði. Nýr milliréttur hjá Fiskfélaginu í umhverfis Ísland matseðli með ís gerðum með wasabi. Mynd: Instagram /...
Thai Sakhon er nýr tælenskur veitingastaður sem opnaði í byrjun maí s.l. Staðurinn er staðsettur á Selvogsbraut 41 í Þorlákshöfn og býður upp á Geng Massaman,...
Á Sjómannadagshelginni í Vestmannaeyjum s.l. hafði Einar Björn Árnason matreiðslumaður, betur þekktur sem Einsi Kaldi, í nóg að snúast en þar sá hann um fjölmargar veislur....
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu...
Nú um helgina er einn stærsti veisludagur sögunnar, þar sem brautskráning kandídata við Háskóla Íslands verður í Laugardalshöll og kandídatar við HR í Hörpu. Að auki...