Athafnarmaðurinn og bakarameistarinn Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, vinnur nú hörðum höndum að opna nýjan pizzastað. „Listhúsinu í Laugardal. Fínt fyrir okkur listamennina. Það...
Þessir kleinuhringir eru sjúklega góðir! Kryddaðir með smá brúnkökukryddi sem gerir þá svolítið jólalega og svo hjúpaðir þessu ómótstæðilega hlynsíróps glaze’i með ekta vanillu. Í alvöru,...
Sælkerar landsins geta svo sannarlega glaðst þessa dagana því nýjungarnar streyma á markaðinn beint af færibandinu hjá Nóa Síríus. Í þetta skiptið eru það Hnappar með...
Nýr vefur Slow Food i Norden fór í loftið nú á dögunum. Slow Food i Norden er tengslanet fyrir allar staðbundnar deildir Slow Food samtakanna á...
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu er síldin og graflaxinn. Í verslunum Hafsins má nú finna jólasíldina, humarsúpuna ásamt reyktum og gröfnum laxi. Undanfarið...
Persónuvernd hefur lagt stjórnvaldssektir, annars vegar að fjárhæð 7.500.000 kr., á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og hins vegar að fjárhæð 4.000.000 kr. á fyrirtækið YAY ehf., vegna...
Nú á dögunum fór fram eftirréttakeppni á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri, en keppendur starfa allir á staðnum. „Við höfum við verið ansi dugleg að vera með...
Öllum óvelkomnum bakteríum stríð á hendur
Nemendur í grunndeild matvæla- og ferðagreina í Verkmenntaskólanum á Akureyri byggja smám saman upp þekkingar- og reynslubanka. Æfingin skapar meistarann og fá nemendur fá alltaf að...
Á laugardaginn s.l. opnaði formlega kaffihúsið Espressobarinn og Skyr 600 í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri. Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi...
Jólatilboð Danól er stútfullt af girnilegri matvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri. Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má...
Ný stjórn var kosin á Slow Food aðalfundinum 10. nóvember s.l. Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á...