Kæru viðskiptavinir. Sendum ykkur bestu óskir um gleðilega jólahátíð!
Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði formlega í byrjun desember í hjarta bæjarins, en þar er hótel, mathöll, verslanir og margt fleira í boði. Í Íslandi í dag...
Útlit er fyrir að Covid faraldurinn muni koma niður á skötuáti landsmanna annað ári í röð en einungis 30% segjast ætla að gæða sér á skötu...
Óhætt er að segja að skammt hafi verið stórra högga á milli á árinu sem nú er að líða undir lok. Fyrir sléttu ári hafði þjóðinni...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á móti...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (Sveit) hafa sent á þingmenn og ráðherra beiðni um undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerð þess efnis tekur...
Katana Saya er ný linaire af kokkahnífum, sjá hér. Hnífarnir eru gerðir í hágæða Japönsku 67 laga high-carbon damascus stáli. Hnífarnir koma í fallegri öskju með...
Uppi er nýr vínbar staðsettur við Aðalstræti 12. Gengið er inn að vinstri og eina hæð upp. Uppi veitir fólki einstaka matar og vín upplifun sem...
Yfirlýsing frá SVEIT (samtök fyrirtækja á veitingamarkaði) vegna hertra aðgerða ríkisstjórnar: Yfirlýsing SVEIT vegna hertra aðgerða Samtökin lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum eftir að tilkynnt var, eftir...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í gær Apótekinu viðurkenningu fyrir bestu jólaskreytingu 2021 hjá rekstraraðila í miðborginni. Þetta er í fyrsta sinn sem borgin veitir þessa...
Föstudaginn 14. janúar 2022 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Keppnin fer fram...