Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað...
Fjölskyldufyrirtækið Mosfellsbakarí var stofnað 6. mars árið 1982 í Mosfellsbæ og fagnar því 40 ára afmæli sínu í dag. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu...
Kaffihúsið og veitingastaðurinn Caffe Bristól sem staðsett var í Bauhaus í Reykjavík hefur flutt alla starfsemina á Þorlákshöfn og opnar aftur eftir nokkrar vikur við Selvogsbraut,...
Minjavernd hefur selt Hótel Flatey á Breiðafirði til nýrra aðila. Bæði er um að ræða rekstur og húsakost en til stendur að halda áfram gistirekstri og...
Tender pottana frá Pintinox þekkja margir en þeir hafa ítrekað verið valdir endingarbestu pottarnir af fagmönnum víða um heim, enda hágæða ítalskt stál sem svíkur engan. Pottarnir sem fyrr segir eru...
Það má með sanni segja að nýi matarvagninn á Frakkastígnum hafi farið vel af stað, en mikil aðsókn var við opnun í gær 1. mars að...
Síðasta kvöldmáltíðin var borðuð á Grillinu á Hótel sögu í gærkvöldi og var vel við hæfi að Klúbbur matreiðslumeistara snæddi þar saman, en hefðbundin félagsfundur KM...
Nú á Þorranum skrifuðu Andrés Vilhjálmsson markaðstjóri Kjarnafæði – Norðlenska og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara undir nýjan samstarfssamning. Samstarf Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara er ekki...
Kæru matreiðslumenn og konur. Á sínum tíma árið áður en Klúbbur Matreiðslumeistara var stofnaður, kallaði Ib Wessman, sem var á þessum árum yfirmatreiðskumaður í Naustinu, saman...
Hjá okkur færðu allt sem þig vantar