Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísgerðinni að undanförnu sem staðsett er í verslunarmiðstöðinni Kaupangi á Akureyri. Ísgerðin hefur starfað í Kaupangi frá árinu 2011 og...
Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins. Hann hefur störf í næstu viku. Dúi er með diplóma í frönsku og markaðs- og útflutningsfræðum og...
Á næstu dögum mun Vínnes flytja í Korngarða 3. Síðustu mánaðarmót afhentum við lyklana að skrifstofunni í Skútuvogi 1F, sem hefur hýst Vínnes allt frá upphafi...
Við erum að flytja í nýjar höfðustöðvar okkar á Korputorgi dagana 17. og 18. mars. Til að tryggja að flutningar takist með sem minnstu raski verður...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á íslensku batavía salati sem Hollt og gott ehf. hefur dreift á markað. Ástæðan er að það fannst glerbrot í...
Hér á veitingageirinn.is má finna ýmis skjöl mat-, vínseðla ofl sem safnast hefur í gegnum árin hér á vefnum. Ef þú átt gamla mat-, eða vínseðla,...
Samningar hafa tekist með nýjum rekstraraðila veitinga í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalá Bar, mun...
Vegna breyttra forsenda auglýsir Golfklúbburinn Leynir að nýju eftir rekstraraðila veitinga á Garðavöllum. Allar nánari upplýsingar veitir Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri GL í síma 899-1839 eða í...
Hér að neðan eru efnisstraumar (RSS) sem hægt er að fylgjast með: Allar fréttir Keppnir Markaðurinn Ný veitingahús, hótel ofl. Örfréttir Pistlar Ef óskað er eftir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Bleikja með basil, og caperssmjöri. Mynd: Instagram / Sveinn Thorarensen Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum,...