Í gær hélt Kringlan í reykjavík upp á 35 ára afmæli og bauð upp veglega afmælisveislu. Göngugatan var hlaðin kræsingum og verslanir buðu upp á tilboð...
Reyktur áll með eggjahræru Mynd: facebook / Kastrup RVK Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir...
Svanur Gísli Þorkelsson skrifar skemmtilegan pistil um salt, sem er eitt af því sem við tökum sem sjálfsögðum hlut í dag. Fyrrum var það afar verðmætt...
Veitingastaðurinn ÚPS við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði hættir rekstri föstudaginn 26. ágúst en staðurinn opnaði um mánaðarmótin ágúst/september árið 2020. „Allavega í bili, því...
Akur veitingastaður opnaði nú á dögunum með stæl og má með sanni segja að hann sé einn af smörtustu stöðum landsins. Staðurinn er staðsettur í hjarta...
Bjórhlaup RVK Brewing Co er örugglega eftirminnilegasta hlaup sumarsins, en Bjórhlaupið byrjar og endar við Bruggstofuna á Snorrabraut 56 í hjarta Reykjavíkur laugardaginn 3. september. Svæðið...
Charcuterie plattinn á Uppi er fullkominn til þess að deila með góðu víni. Mynd: facebook / Uppi bar Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk),...
Taco de pescado Þorsk tempura, mango pico gallo, maís, avókadó purée og amarillo sósa. Mynd: facebook / Tres Locos Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar...
BRAND er nýr og spennandi veitingastaður sem opnar laugardaginn 13. ágúst næstkomandi í Hafnartorgi Gallery. BRAND er systrastaður Bál vín & grill og eru báðir staðirnir...
Að skapa nýja nálgun og breyta hugsunarhætti fólks þegar kemur að áfengi hefur verið eitt af aðal markmiðum Lyre‘s, eins stærsta framleiðanda áfengislausra drykkja á heimsvísu....
Nýr og metnaðarfullur hamborgarastaður opnaði í Mathöll Höfða nú á dögunum og ber heitið Beef & Buns. Nánast allt er unnið frá grunni, allt fyrir utan...
Garðyrkjustöðin Gróður ræktar sellerí á bökkum Litlu-Laxár. Íslenska selleríið er hafar bragðmikið og hentar vel í fjölbreytta matargerð, þeytinga og safa. Sjáið nánar fallegar myndir og...