Sölufélag garðyrkjumanna og Matartíminn fóru nú á haust dögum með matreiðslunema MK ásamt kennurum í heimsókn í sveitina þar sem þau fengu að upplifa ferskleika íslenska...
Nú hafa úrslit verið kunngjörð í Star Wine List verðlaunanna í ár, en tveir íslenskir veitingastaðir voru tilnefndir fyrir framúrskarandi vínseðla. Um er að ræða veitingastaðina...
Hátíðar paté og grafið kjöt Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni,...
Í námskeiðinu er fjallað um hráverkun á spægipylsum, hráskinku og öðrum samsvarandi vörum. Fjallað er um aðferðafræði og verkunarferil hráverkaðrar vöru. Vefnámskeið Aðgangur að námskeiði í...
Þær eru ansi girnilegar hnallþórurnar og brauðterturnar hjá Friðriki V veitingastaðnum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Matreiðslumaðurinn Friðrik V. Hraunfjörð, betur þekktur sem Friðrik...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýstárlegt í eldhúsinu og ekki verra þegar matargestirnir geta eldað sjálfir á funheitu grjóti. Það er hægt að fá...
SSP í Noregi, hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á...
Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Arka Heilsuvörur ehf., öflugu fjölskyldufyrirtæki sem lagt hefur áherslu á innflutning og dreifingu á heilsu- og lífstílsvörum. Meðal þekktra...
Nú streymir kökubæklingurinn frá Nóa Síríus í verslanir en hann hefur verið ómissandi hluti af hátíðarundirbúningi þjóðarinnar í þrjá áratugi. Linda Ben er snillingurinn á bak...
Það myndast alltaf einhver sérstök stemning þegar fyrstu hátíðarvörurnar frá Nóa Síríus skjóta upp kollinum og minna okkur á að jólin eru rétt handan við hornið....
Ný 500 ml edik frá Maille hafa bæst við vöruúrvalið hjá Ekrunni. Vörurnar frá Maille eru ávallt í hæsta gæðaflokki og framleiddar úr bestu mögulegu hráefnum....
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...