Carnitas geita taco með hægeldaðri geit, morita salsa, guacamole, fetaosti og pikkluðum rauðlauki Mynd: facebook / Tres Locos Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk),...
Heildartími: 35 mín Undirbúningstími: 10 mín Hentar fyrir 4 Hráefni 1 Knorr kjúklingateningur 500 ml vatn 1 msk. fljótandi smjörlíki 500 g kjúklingalundir 1 laukur, fínhakkaður...
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2022 var haldin síðastliðinn fimmtudag 10. og föstudag 11. nóvember í Laugardalshöllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, heppnaðist sýningin einstaklega vel: “Það var...
Dádýra spjótið kemur aftur á matseðil hjá Samúelssyni í mathöllinni á Selfossi ásamt jólaglögginu. Mynd: facebook / Samúelsson – Matbar Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum,...
Síld er fyrir löngu orðinn ómissandi á jólahlaðborðum landsmanna. Við hjá Danól bjóðum upp á fimm mismunandi tegundir af síld, en þar ber helst að nefna...
Starfsfólk Ekrunnar þakkar kærlega fyrir komuna í Mathöll Ekrunnar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 2022. Frábært að hitta alla gesti og gangandi og bjóða þeim upp á...
Í dag er dagur íslenskrar tungu og Bako Ísberg og Rational hafa sérstaka ástæðu til að fagna þessum degi, en Bako Ísberg hefur barist fyrir því...
Ekki man ég nákvæmlega dagsetninguna eða árið en atvikið man ég nokkuð vel. Einn daginn vorum við fjórir kokkar og þrír lærlingar að vinna í eldhúsinu...
Veitingahúsið Laugaás mun hætta starfsemi þann 24. desember næstkomandi, en þetta kom fram í þættinum Matur og Heilbrigði á Útvarp Sögu en þar ræddi Arnþrúður Karlsdóttir...
Rúnar Gíslason matreiðslumeistari ræðir um í meðfylgjandi myndbandi hvernig það er að innleiða Matarsporið í fyrirtækið hjá þeim sem samanstendur af mötuneyti, veisluþjónustu og einnig eru...
Matvæla- og veitingafélag Íslands stendur fyrir jólaballi í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, þann 11. desember næstkomandi. Athugið að miðasala hefst 28. nóvember og stendur yfir...
Bifreið Þráins Vigfússonar var stolið við Laugaveg í Reykjavík. Þráinn greinir sjálfur frá þessu á facebook þar sem hann hvetur fólk til að hafa samband við...