Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið. Það...
Iðan leitar að framsæknum leiðtoga til að leiða fræðslu og þjónustu Iðunnar gagnvart matvæla- og veitingagreinum. Í þeim tilgangi þróar leiðtoginn faglega sérhæfingu Iðunnar í viðkomandi...
Sigurjón Bragi Geirsson náði 8. sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem haldin var í Lyon 22. – 23. janúar. Úrslitin voru tilkynnt í...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum, sem fylgjast með kokkakeppnum að Sigurjón Bragi Geirsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or,...
Fyrir 4 – 6 manns. Hér er á ferðinni dásamlegur fiskréttur sem er í senn einfaldur og bragðgóður. Hann sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og...
„Við erum með fisk á boðstólum tvisvar sinnum í viku og það segir sig auðvitað sjálft að hráefnið hérna er alltaf ferskt sem er auðvitað mikill...
Í meðfylgjandi myndbndi má sjá bakara frá Samarkand útbúa brauð eftir ströngum reglum Úsbeksk matargerðarinnar. Samarkand, er önnur stærsta borg Úsbekistans og höfuðstaður Samarkandhéraðs. Meirihluti íbúa...
Nýverið fékk Marberg Gin gullverðlaun á hinum virtu World Drinks Awards í Bretlandi, ásamt því að vera valið besta íslenska dry ginið. Keppnin er haldin árlega...
Bocuse d´Or heimstmeistara keppni einstaklinga matreiðslu verður haldin í Lyon í Frakklandi dagana 22. – 23. janúar 2023. Sigurjón Bragi fulltrúi Íslands Sigurjón Bragi Geirsson keppir...
Nýr og glæsilegur afgreiðslukælir frá Frostverk tilbúinn fyrir Borgarleikhúsið sem Jómfrúin mun sjá um að fylla á af ljúffengu Smörrebrauði. Frostverk er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu...
Dásamlega létt og einföld kaka sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar manni langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8...
Sykursalur hefur verið tekinn formlega í notkun í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Sykursalur er einkar glæsilegur veislu- og viðburðasalur sem rúmar 200 manns. Gróska er í...