Ný Handbók um mataræði í framhaldsskólum hefur verið gefin út hjá embætti landlæknis. Síðasta handbók fyrir framhaldsskóla er frá árinu 2010. Miklar breytingar hafa orðið á...
Reykjavík Cocktail Weekend snýr aftur í sinni fyrri dýrð! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir þessari árlegu hátíð í samstarfi við helstu vínbirgja, veitingahús og skemmtistaði Reykjavíkur dagana...
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Um nokkurt skeið hefur verið umræða um að endurvekja klúbb framreiðslumeistara. Með það að leiðarljósi var boðað til aðalfundar í hinum endurvakna klúbbi á veitingastaðnum Monkeys...
Yfirlýsing frá SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði: SVEIT getur ekki fyrir hönd félagsmanna sinna gengið að tilvonandi samningum SA og Eflingar. Ljóst er, miðað við málflutning...
Ísland á eins og mörg undanfarin ár Evrópumetið í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði Spirits Europe, Evrópusamtaka áfengisframleiðenda, og eykur heldur forskot sitt á nágrannalöndin. Flest Evrópuríki...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Tréhnífapör, vistvæn viðarhnífapör, framleidd úr birkivið og því 100% jarðgeranleg. Viðarhnífapör sýna að þú ert meðvitaður um umhverfið. www.storkaup.is
Okkar mest seldu stóreldhústæki á föstum verðum frá 16. febrúar til og með 31. maí. Gildir bæði í vefverslun og verslun. Tecnodom Perfekt 700 Stálkælir á...
Guðlaugur Guðlaugsson, núverandi sölustjóri hjá Innnes mun láta af störfum á vormánuðum eftir 14 ára starf. Guðlaugur, sem er betur þekktur sem Gulli hefur starfað á...
Frostverk kynnir framhlaðna frauðkassa með eða án stálbrautum! Loksins er hægt af fá frauðkassa með stálbrautum sem mun lengja líftíma kassans til muna. Frostverk er leiðandi...