(ENGLISH AND REGISTRATION FORM BELOW) Skráning er hafin fyrir Íslandsmót Barþjóna 2023! Undanúrslit mótsins verða haldin í Gamla Bíó fimmtudaginn 30. mars og hefst keppnin á...
Í stórfenglegum fjallasal við Berufjörðinn gengt Djúpavogi mun Forréttabarinn galdra fram girnilega og gómsæta rétti innblásna úr matarkistu austurlands yfir mánuðina júní, júlí og ágúst 2023....
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Við leitum að kraftmiklum og öflugum liðsfélaga í starf veitingastjóra á þjónustustöðvum N1.
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að...
Í þættinum Í Íslandi í dag sem sýndur var í gær á Stöð 2 var farið með Jakob Birgisson grínista, grænmetisætu til sex ára, í eins...
Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður...
Fisk-, og sælkeraverslunin, FISK kompaní, hefur opnað nýtt útibú, en nýja búðin er staðsett á Glerártorgi á Akureyri, við hliðin á Nettó. FISK kompaní opnaði fyrstu...
Sandholts bakarí er að leita eftir matreiðslumanni frá miðjan apríl, fullt starf. Vinnutími er á virkum dögum, dagvinna. Sandholt bakery is looking for an educated chef...
Matarstræti er með kinda ribeye með reyktri papriku og pipar marineringu á tilboði þessa dagana. Þessi vara hefur rokið út hjá okkur og verður á tilboði...
Aðalfundur MATVÍS (Matvæla-og veitingafélags Íslands) verður haldinn í Húsi fagfélaganna, Stórhöfða 31 miðvikudaginn 29. mars klukkan 16.00. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. Gengið inn Grafarvogsmegin.
Vegna mikilla anna í sumar vantar okkur að bæta við kokki og 1-2 þjónum frá 15.3 til 31.10. Gæti verið hluta timabilsins (lágmark 2 vikur). Við...