Það eru komin tímamót í lífi Geira bakara og Önnubellu en þau hafa ákveðið að stíga úr út rekstri Geirabakarís og munu nýir eigendur hjónin Sissi...
Fagmennska í 50 ár Þann 14. mars árið 1973 stofnaði faðir minn Magnús R. Jónsson Garra, með þeim tilgangi að flytja inn matvöru. Ég var svo...
„Eitt stærsta, þekktasta og flottasta bakarí í London er að stækka og vantar yfirbakara fyrir bakaríið sem opnar á næstu vikum/mánuðum, ykkar eina sanna fékk símtal...
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór...
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu...
Vikar Mar Valsson og Nik Peros hafa tekið við rekstri á veitingastaðnum í Bjórböðunum á Árskógssandi, en þeir reka einnig veitingastaðinn Eyri á Hjalteyri. Veitingastaðurinn er...
Nautakjöt með Béarnaise-sósu svíkur engan frekar en fyrri daginn. Fyrir 4 Innihald 1 stk. nautafille (hryggvöðvi) 2 greinar garðablóðberg 1 geiri hvítlaukur 15 ml olía 30...
Grillaður túnfiskur Achiote marineraður túnfiskur með avókadó og myntu agua chile, pikklaðri vatnsmelónu, pico de gallo og crunchy plantain. Mynd: facebook / Tres Locos Viltu að...
Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu. Þetta er þriðja breska eignin...
Pönnusteikt smálúða með ristuðu hvítkáli, hvítvínsrjómasósu og smælki Mynd: facebook / Finnsson Bistro Viltu að þinn réttur birtist hér? Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí...
Fyrir 4-6 Það er fleira nautakjöt en lundir og ribeye. Nautarif er ekki matur sem þú setur í sjóðandi vatn heldur er upplagt að steikja þau...
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni. Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að...