Fyrir utan að vera hollt, fitusnautt og gott, þá er sushi svo hreint, litskrúðugt og fallegt. Ef menn halda að sushi sé eitthvað sem maður hristir...
Nú upp á síðkastið hefur komið út nokkur fjöldi Íslenskra Matreiðslubóka, bæði uppskriftabóka, viðtalsbóka, og við skulum ekki gleyma alfræðiorðabókum um mat. En hvenær kom fyrsta...
Ég get reyndar ekki séð ástæðu fyrir því afhverju ætti að leyfa sölu áfengra drykkja í matvöruverslunum. Kannski ætti að leyfa sölu á bjór en þetta...
Ég er pirraður maður að eðlisfari og fer fátt meira í taugarnar á mér heldur en óstundvísi. Í nútíma samfélagi er nánast allt tímasett á einn...
Nú er Hm í Knattspyrnu haldið í Suður-Kóreu og undanfarið hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum að Suður-Kóreumenn leggi sér hundakjöt til munns. Skoðanir hins...
Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Paul Bocuse fæddist þann 11.febrúar 1926, Hann ólst upp í fæðingarbæ sínum, Collonges au Mont d´or sem er við fljótið Saône. Þar hafa forfeður hans, og...
Nellie Melba (1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni. Melba Sauce Sósa sem er...
James Andrew Beard fæddist þann 5 maí 1903 í Portland, Oregon og voru foreldrar hans Elizabeth og John Beard. Móðir hans var mikil áhugamanneskja um mat...
Georges-Auguste Escoffier fæddist í Provence, Frakklandi octóber 1846. 13 ára fór hann til Nice ásamt föður sínum þar sem hann Georges vann og lærði á veitingastað...
Þann 13. september árið 1956 fæddist Alain Ducasse í Landes héraði sem er í suðvestur Frakklandi. Foreldrar hans voru bændur og ræktuðu grænmeti, ólu gæsir og endur...
Flaska af Frapin Cuvee 1888 koníaki, sem blandað er úr fágætum tegundum, var afhjúpuð í London í dag. Framleiðandinn, Cognac Frapin, býst við að selja flöskuna...