Veraldarinnar kökur og kruðerí. Veldi Habsborgara í Austurríki varð eitt helsta stórveldi Evrópu á 18. og 19. öld. Kannski má segja að veldi Austurríkis hafi náð...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...
„Það þarf að gera það að pólítísku markmiði að neysla lífrænna afurða sé hluti af manneldisstefnu þjóðarinnar“ segir Sigurður Magnússon Þegar fjallað er um þróun lífrænnar...
„Joie de vivre“ Þeir sem hafa heimsótt Louisiana fylki í Bandaríkjunum hafa ekki komist hjá því að taka eftir fjölbreytileika hráefnisins á frönsku mörkuðunum. Þar má...
Ég hef margoft verið spurður af því hvað hugtakið fusion merki þegar það er notað yfir hina vinsælu sambræðingsmatreiðslu evrópskrar og asískrar matreiðslu sem segja má...
Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Breski kokkurinn Jamie Oliver er sannarlega heitasti kokkurinn í dag. Þáttaraðir hans frá BBC hafa verið sýndar við gríðarlegar vinsældir í heimalandinu og víðar. Heyrst hefur...
Framtíð lærðra framreiðslumanna á Íslandi hefur aldrei verið eins spennandi og áhugaverð og í dag. Til er nóg af mismunandi störfum að velja úr. Hægt er...
Fyrir nokkru skrifaði ég grein sem fjallaði m.a. um keppnir matreiðslumanna, verðmyndun á markaðnum ofl. Sumir voru sammála mér, aðrir sem betur fer ekki. Enda er...
Ég er pirraður maður að eðlisfari, læt margt fara í taugarnar á mér. Þessa dagana hef ég verið að virða fyrir mér skoðanakönnun er haldin er...
Undanfarna mánuði hefur fólk komið til mín með ýmsar spurningar um vín, og ég hef reynt að svara eins vel og ég get. Hér eru nokkrar...
HONUM brá í brún, vikapiltinum á hótelinu góða í Bologna sem kennt er við þrjá öldunga, þegar hann tók upp töskuna. Æðar stóðu út úr...