Frá Sonoma í Californiu koma þessi heimsþekktu vín frá Kenwood Vineyards sem verða fáanleg í vínbúðum ÁTVR frá og með 1. mars. Þau vín sem íslenskir...
Ó.Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýja vörulistann frá Délifrance miðvikudaginn 22 febrúar kl; 15°° á Nordica Hóteli, sal H I ( bílastæði bak við hótel...
Sala á íslensku brennivíni árið 2005 var um 5.300 lítrar. Á þorranum í janúar og febrúar seldust um 21% af árssölunni og að jafnaði má segja...
Banvænn sveppur breiðist út um allt Panama og drepur lífverur sem lifa bæði á landi og í vatni. Sveppurinn gæti útrýmt þjóðartákninu, gylta frosknum. Sérfræðingur hjá...
Nefnd, sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði eftir áramótin til þess að móta tillögur um lækkun matvöruverðs, hefur haldið tvo fundi. Hann vonast til þess að nefndin...
Geitastofninn á Íslandi er í útrýmingarhættu og eru nú aðeins 350 geitur í landinu, að sögn Bændablaðsins. Geitabændur fá greidda verndarstyrki á hverja geit, en það...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...
Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999. Árið 1999 var í fyrsta sinn sem...
Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn...
Tvöhundruð ára gömul flaska af Sautenes víni var seld á uppboði nýlega fyrir 90.000 USD, eða sem svara tæpum 6 milljónum íslenskra króna, og er hún...
Í síðustu könnun hér í vínhorninu var spurthvort þáttakendur læsu vínumsagnir í Íslenskum blöðum eða á Íslenskum heimasíðum. Niðurstaðan var eftiarandi: Lest þú vínumsagnir í Íslenskum blöðum...
Tvöhundruð ára gömul flaska af Sautenes víni var seld á uppboði nýlega fyrir 90.000 USD, eða sem svara tæpum 6 milljónum íslenskra króna, og er hún...