Ungkokkar Íslands er klúbbur sem var formlega stofnaður á síðasta fundi Klúbb Matreiðslumeistara sem haldin var í sal Hótel- og matvælaskólans. Klúbburinn Ungkokkar Íslands starfar sem sjálfstæð...
Freistingafundur verður í kvöld mánudaginn 18 september á veitingastaðnum Silfur við Pósthússtræti. Mæting er klukkan 19°°. stjórnin
Já kæru félagar, nú er ferðinni heitið til Slóvakíu, nánar til höfuðborgarinnar sjálfrar Bratislava. Ferðamáti er hefðbundinn og ferðatími um 5 tímar hvora leið. Gott ferðaveður...
Verið er að innkalla allt bandarískt spínat á Íslandi vegna tuga tilfella e-coli sýkingar í Bandaríkjunum. Engin tilfelli hafa komið upp hér á landi en í...
Það verður gaman að fylgjast vel með félögum okkar í Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) í vetur. Þegar löngu björtu sumarnæturnar verða að dimmum köldum vetrarkvöldum, þá tekst...
Fleiri myndii hafa borist frá lækjartorgi í gærdag, þar sem KM félagar buðu gangandi vegferendum upp á heygrillaða bláskel ásamt fiskisúpu. Kíkið á myndasafnið hér Myndir:...
Þorri Hringsson lét nýlega af störfum hjá Gestgjafanum. Í síðustu vínumfjöllun sinni fyrir blaðið, a.m.k. að sinni, fjallar hann m.a. um rauðvínið okkar The Footbolt 2003...
Jæja loksins hefst vetrarstarfsemi vínklúbbsins og við ætlum að byrja með glæsibrag. Eins og flestir vínáhugamenn vita tóku bandarísk vín frá Napa Valley Bordeaux vínin í...
Fimmtudaginn 24-08-06 var Kathrin Puff yfir víngerðarmanneskja Dievole vína stödd hér á landi og í tilefni af því var haldið vínsmakk á Vínbarnum á vegum Víno...
Glæsilegt framtak hjá þeim KM félögum, en í gærdag tóku þeir sig til og buðu gangandi vegferendum upp á heygrillaða bláskel ásamt fiskisúpu, en þetta var...
Goðsögnin Sverrir Halldórs hefur alið manninn erlendis í sumar, nánar tiltekið í Prag. Hann hefur verið æðiduglegur að senda okkur ferðasögur af ferðum sínum á merkverða...
Kokkur hefur verið kærður fyrir að hafa myrt eiganda gistihúss sem hann dvaldi og þrjá aðra í Maine í Bandaríkjunum. Kokkurinn, Christian Nielsen, vann á öðru...