Síðastliðin fimmtudag [16 nóv.]opnaði hinn frægi matreiðslumaður Gordon Ramsay í fyrsta sinn veitingastað í New York, en samtals á kappinn 10 veitingastaði út um allann heim....
Norska kokkalandsliðið Myndir af Norska landsliðinu eru þegar byrjaðar að streyma inn á heimasíðu „Norges Kokkemesteres Landsforening“ en myndirnar sýna frá komu landsliðsins til Luxembourg. Á heimasíðunni...
Bjarni Gunnar Kristinsson, fyrirliði landsliðsins og Bjarki Hilmarsson, forseti Klúbb Matreiðslumeistara. Myndin var tekin við æfingar í heita matnum í Hótel og Matvælaskólans Reglurnar sem landsliðin í...
Eftirfarandi tafla sýnir hvenær öll lið keppa, þá bæði í kalda matnum og heita. Ísland keppir í heita á morgun sunnudaginn [19.nóv.] og í kalda á...
Það ættu margir hverjir vita að fyrir 4 árum síðan stóð landsliðið í sömum sporum og það er nú í, því að þá keppti landsliðið í heimsmeistarakeppninni...
Ekki eru einungis landslið sem keppa í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg, því að einnig keppa ungliðar, einstaklingskeppnir, landslið í hernum ofl. Eftirfarandi lönd taka þátt í heimsmeistarakeppnnini:...
Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember. Laugardagur...
Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina. Í þessum töluðum orðum er...
Kaffibaunirnar í þessari himnesku blöndu koma frá Eþíópíu og Colombíu. Eþíópía er upprunaland kaffisins og kaffið í Jólablöndunni okkar er frá Sidamo sem er hérað í...
Landsliðið gaf út bók sem inniheldur allt um það sem landsliðið ætlar að elda í heimsmeistarakeppninni og er þessi bók aðalega hugsuð fyrir dómarana, en þeir...
Landslið matreiðslumanna hefja för sína frá Hótel Sögu í dag kl; 11°° og næsti áfangastaður er heimsmeistarkeppni landsliða í Luxembourg. Heilmikið magn af áhöldum fóru á undan...
Öldrykkja hefur fylgt jólahaldi frá örófi alda og það jólaöl sem Íslendingar þekkja í dag kom fram á sjónarsviðið árið 1917. Þá hóf Ölgerðin Egill Skallagrímsson...