Viðtöl, örfréttir & frumraun
Freisting.is óskaði eftir ítarlegri skýrslu frá síðasta aðalfund Matvís
Haft var samband við Matvís og óskað eftir ítarlegri skýrslu um fundarefni frá síðasta aðalfundi til birtingar hér á Freisting.is, en fjölmörg stéttarfélög birta sitt efni á veraldarvefnum. ( Dæmi -word skjal)
Eftirfarandi er svar frá Níels Sigurði Olgeirssyni formanni Matvís:
„Við höfum ekki sett skýrslurnar okkar upp fyrir aðalfundin með það að markmiði að þær færu á heimasíðuna en það er skoðandi hvort fundargerðin með úrdrætti úr skýrslunni væri betur til þess fallin að fara á heimasíðuna hjá okkur.
Set málið fyrir næsta stjórnarfund. Aftur þakka þér fyrir ábendinguna.“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði