Viðtöl, örfréttir & frumraun
Freisting.is óskaði eftir ítarlegri skýrslu frá síðasta aðalfund Matvís
Haft var samband við Matvís og óskað eftir ítarlegri skýrslu um fundarefni frá síðasta aðalfundi til birtingar hér á Freisting.is, en fjölmörg stéttarfélög birta sitt efni á veraldarvefnum. ( Dæmi -word skjal)
Eftirfarandi er svar frá Níels Sigurði Olgeirssyni formanni Matvís:
„Við höfum ekki sett skýrslurnar okkar upp fyrir aðalfundin með það að markmiði að þær færu á heimasíðuna en það er skoðandi hvort fundargerðin með úrdrætti úr skýrslunni væri betur til þess fallin að fara á heimasíðuna hjá okkur.
Set málið fyrir næsta stjórnarfund. Aftur þakka þér fyrir ábendinguna.“
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala