Bocuse d´Or
Frakkland sigraði International Catering Cup – Hefði verið gaman að sjá Íslenskt lið í þessari keppni
12 þjóðir kepptu í dag í keppninni „International Catering Cup“ á matvælasýningunni Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem Bocuse d´Or keppnin fer fram.
Hvert lið útbjó hlaðborð ásamt uppstillingu á diska. Forrétt sem átti að innihalda paté og önd. Kaldur aðalréttur með silung fylltur með þorsk og hörpuskel. Heiti aðalrétturinn var grísakjöt á þrjá vegu. Eftirrétt sem inniheldur dökkt súkkulaði, ananas, kókos og lime.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Frakkland
Keppendur:
– Jean-François BURY
– Thomas GUICHARD
Þjálfari:
– Olivier PISTRE
Bandaríkin
Keppendur:
– George CASTANEDA
– Greg MUELLER
Þjálfari
– Steve JILLEBA
Sviss
Keppendur:
– Kévin GIBBINS
– Nicolas RICHON
Þjálfari:
– Fabien FOARE
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá keppnina sem haldin var í fyrra:
Myndir: sirha.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s