Bocuse d´Or
Frakkland sigraði International Catering Cup – Hefði verið gaman að sjá Íslenskt lið í þessari keppni
12 þjóðir kepptu í dag í keppninni „International Catering Cup“ á matvælasýningunni Sirha í Lyon í Frakklandi þar sem Bocuse d´Or keppnin fer fram.
Hvert lið útbjó hlaðborð ásamt uppstillingu á diska. Forrétt sem átti að innihalda paté og önd. Kaldur aðalréttur með silung fylltur með þorsk og hörpuskel. Heiti aðalrétturinn var grísakjöt á þrjá vegu. Eftirrétt sem inniheldur dökkt súkkulaði, ananas, kókos og lime.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Frakkland
Keppendur:
– Jean-François BURY
– Thomas GUICHARD
Þjálfari:
– Olivier PISTRE
Bandaríkin
Keppendur:
– George CASTANEDA
– Greg MUELLER
Þjálfari
– Steve JILLEBA
Sviss
Keppendur:
– Kévin GIBBINS
– Nicolas RICHON
Þjálfari:
– Fabien FOARE
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá keppnina sem haldin var í fyrra:
Myndir: sirha.com

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Sænsku bollurnar – Semlur