Markaðurinn
Frábærar nýjungar frá Knorr eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni
Knorr setti nýlega á markað vörulínuna „Intense Flavours“ en það eru fljótandi bragðaukar sem eru hugsaðir sem punkturinn yfir i-ið. Öll vörulínan er búin til úr náttúrulegum bragðefnum og gefa bragðaukarnir þér margslungið og ríkulegt bragð. Í boði eru fjórar bragðtegundir í 400 gr. einingum en þær eru Miso Umami, Roast Umami, Deep Smoke og Citrus Fresh. Knorr Intense Flavours bragðaukarnir henta sérlega vel í dressingar, kaldar sósur og marineringar.
Bragðaukana má einnig nota í heita rétti og henta þeir þá best til að bragðbæta sósur, mauk, gljáa og pottrétti. Við mælum með að bragðaukunum sé bætt við á síðustu stigum eldamennskunnar þannig að bragðið skili sér sem best. Prófaðu nýju Knorr Intense Flavours bragðaukana og upplifðu nýjar víddir í matargerð. Við vitum að bragðaukarnir eiga eftir að koma þér skemmtilega á óvart.
Þessa vikuna fást bragðaukarnir með 25% afslætti eða á 1.364 kr./stk. (án vsk.).
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu