Uncategorized @is
Flottur matarklúbbur hélt glæsilega veislu í Hrísey
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt matarklúbbur frá Akureyri glæsilega veislu í sumarbústað í Hrísey og boðið var upp á glæsilega þriggja rétta máltíð. Að þessu sinni var það Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari sem sá um undirbúninginn á veislunni ásamt konu sinni Guðrúnu Þorsteinsdóttur.
Í matarklúbbnum eru fjögur pör og eru börnin með en þau hittast fjórum sinnum á ári og var þetta í tíunda skiptið sem þau komu saman. Allt matgæðingar í klúbbnum, framfreiðslumaður, matreiðslumenn og aðrir sem hafa mikinn áhuga á mat.
Á matseðlinum var eftirfarandi:
- Aðalréttur: Bjórkjúklingur með sætkartöflugratíni, salati og jógúrtsósu

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn