Uncategorized @is
Flottur matarklúbbur hélt glæsilega veislu í Hrísey
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt matarklúbbur frá Akureyri glæsilega veislu í sumarbústað í Hrísey og boðið var upp á glæsilega þriggja rétta máltíð. Að þessu sinni var það Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari sem sá um undirbúninginn á veislunni ásamt konu sinni Guðrúnu Þorsteinsdóttur.
Í matarklúbbnum eru fjögur pör og eru börnin með en þau hittast fjórum sinnum á ári og var þetta í tíunda skiptið sem þau komu saman. Allt matgæðingar í klúbbnum, framfreiðslumaður, matreiðslumenn og aðrir sem hafa mikinn áhuga á mat.
Á matseðlinum var eftirfarandi:
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast