Markaðurinn
Flottar myndir frá Pekka námskeiðinu
Pekka Pellinen Global Brand Mixologic frá Finlandia vodka kom í sína reglulegu heimsókn til Íslands, en í þetta skiptið hélt hann námskeið bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Góð mæting var og yfir 130 barþjónar mættu á námskeið hjá honum og var almenn ánægja hjá gestum og lærðu allir eitthvað nýtt og fengu ferska og nýja innsýn inn í heim Finlandia Vodka.
Haft er eftir Friðbirni Pálssyni Vörumerkjastjóra hjá Mekka Wines & Spirits að það sé alltaf gaman að sjá svona marga barþjóna koma á námskeiðin hjá Pekka.
Pekka var hér í sinni áttundu ferð til Íslands en samt færir hann alltaf eitthvað nýtt og spennandi ár hvert.
Þetta sýnir styrkleika Finlandia vodka enda hágæða vara sem er eingöngu framleidd í Finnlandi, unninn úr hágæða hráefnum og eftir ströngustu gæðastöðlum svo gæði eru alltaf þau sömu.
Með fylgja myndir af námskeiðunum:
Reykjavík
Akureyri
Myndir tók meistarinn Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði