Markaðurinn
Flottar myndir frá Pekka námskeiðinu
Pekka Pellinen Global Brand Mixologic frá Finlandia vodka kom í sína reglulegu heimsókn til Íslands, en í þetta skiptið hélt hann námskeið bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Góð mæting var og yfir 130 barþjónar mættu á námskeið hjá honum og var almenn ánægja hjá gestum og lærðu allir eitthvað nýtt og fengu ferska og nýja innsýn inn í heim Finlandia Vodka.
Haft er eftir Friðbirni Pálssyni Vörumerkjastjóra hjá Mekka Wines & Spirits að það sé alltaf gaman að sjá svona marga barþjóna koma á námskeiðin hjá Pekka.
Pekka var hér í sinni áttundu ferð til Íslands en samt færir hann alltaf eitthvað nýtt og spennandi ár hvert.
Þetta sýnir styrkleika Finlandia vodka enda hágæða vara sem er eingöngu framleidd í Finnlandi, unninn úr hágæða hráefnum og eftir ströngustu gæðastöðlum svo gæði eru alltaf þau sömu.
Með fylgja myndir af námskeiðunum:
Reykjavík
Akureyri
Myndir tók meistarinn Ómar Vilhelmsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






































































































