Markaðurinn
Flottar myndir frá Pekka námskeiðinu
Pekka Pellinen Global Brand Mixologic frá Finlandia vodka kom í sína reglulegu heimsókn til Íslands, en í þetta skiptið hélt hann námskeið bæði í Reykjavík og á Akureyri.
Góð mæting var og yfir 130 barþjónar mættu á námskeið hjá honum og var almenn ánægja hjá gestum og lærðu allir eitthvað nýtt og fengu ferska og nýja innsýn inn í heim Finlandia Vodka.
Haft er eftir Friðbirni Pálssyni Vörumerkjastjóra hjá Mekka Wines & Spirits að það sé alltaf gaman að sjá svona marga barþjóna koma á námskeiðin hjá Pekka.
Pekka var hér í sinni áttundu ferð til Íslands en samt færir hann alltaf eitthvað nýtt og spennandi ár hvert.
Þetta sýnir styrkleika Finlandia vodka enda hágæða vara sem er eingöngu framleidd í Finnlandi, unninn úr hágæða hráefnum og eftir ströngustu gæðastöðlum svo gæði eru alltaf þau sömu.
Með fylgja myndir af námskeiðunum:
Reykjavík
Akureyri
Myndir tók meistarinn Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir