Vertu memm

Markaðurinn

Flottar myndir frá Pekka námskeiðinu

Birting:

þann

Mekka Wines & Spirits - Finlandia Vodka

Námskeiðið var haldið bæði í Reykjavík og á Akureyri

Pekka Pellinen Global Brand Mixologic frá Finlandia vodka kom í sína reglulegu heimsókn til Íslands, en í þetta skiptið hélt hann námskeið bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Góð mæting var og yfir 130 barþjónar mættu á námskeið hjá honum og var almenn ánægja hjá gestum og lærðu allir eitthvað nýtt og fengu ferska og nýja innsýn inn í heim Finlandia Vodka.

Haft er eftir Friðbirni Pálssyni Vörumerkjastjóra hjá Mekka Wines & Spirits að það sé alltaf gaman að sjá svona marga barþjóna koma á námskeiðin hjá Pekka.

Pekka var hér í sinni áttundu ferð til Íslands en samt færir hann alltaf eitthvað nýtt og spennandi ár hvert.

Þetta sýnir styrkleika Finlandia vodka enda hágæða vara sem er eingöngu framleidd í Finnlandi, unninn úr hágæða hráefnum og eftir ströngustu gæðastöðlum svo gæði eru alltaf þau sömu.

Með fylgja myndir af námskeiðunum:

Reykjavík

Akureyri

 

Myndir tók meistarinn Ómar Vilhelmsson

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið