Frétt
Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur verður haldin þann 29. nóvember næstkomandi í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fyrirtækja bjóða upp á notalega stemmningu, kynningar, flotta afslætti, ýmsar uppákomur og góðar veitingar.
Bæklingur með helstu upplýsingum er hægt að nálgast með því að smella hér.
Tilvalinn dagur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Grindavíkur á vefslóðinni: grindavik.is
Veitingageirinn.is verður á staðnum og gerir góð skil á hátíðinni.
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir23 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac