Markaðurinn
Finlandia á Akureyri
Hin árlega skíðaferð Flugfélags Íslands, Finlandia Vodka og FM957 á Akureyri var farin um helgina 14. til 15. febrúar. Flogið var norður í blíðskaparveðri á laugardagsmorgni þar sem að við tók frábær dagur í Hlíðarfjalli.
Eftir viðburðaríkan dag snæddi hópurinn dýrindis kvöldverð á Kaffi Akureyri og bjó sig undir átök kvöldsins. Næturlífinu voru gerð góð skil með hjálp Finlandia Vodka og Hot n´Sweet og er það mál manna að sérlega vel hafi tekist upp.
Meðfylgjandi mynd var tekin af hressum stelpum í blíðunni á Akureyri.
Mynd: Mekka.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





