Matthías Þórarinsson
Fimm bakarar frá Mosfellsbakarí bökuðu 250 kíló afmælistertu
Tölvulistinn fagnaði 20 ára afmæli sitt nú um helgina. Af því tilefni bakaði Hafliði Ragnarsson úr Mosfellsbakaríi 20 metra afmælistertu fyrir um 2.000 manns sem búist var við að líti við í verslun Tölvulistans að Suðurlandsbraut 26. Fimm bakarar hafa í nokkra daga undirbúið gerð tertunnar sem vegur alls 250 kg.
„Afmælistertan er ein af vinsælustu súkkulaðitertunum okkar í Mosfellsbakaríi. Okkur þótti þetta mjög spennandi verkefni. Það er ekki á hverjum degi sem við bökum 20 metra kökur. Það liggur mikil vinna í að hanna kökuna og við ákváðum að setja hana upp eins og tímalínu þannig að hún endurspegli 20 ára sögu Tölvulistans,“ sagði Hafliði í samtali við visir.is.
Mynd: Matthías

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur