Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

EVE Fanfest: Tölvunördarnir elskuðu Tacos réttina

Birting:

þann

EVE Fanfest 2016 ráðstefna, á vegum CCP

Hin árlega EVE Fanfest ráðstefna, á vegum CCP, hefur staðið yfir í Hörpu alla helgina og er þetta í tólfta sinn sem hún er haldin.

Um 3.000 gestir komu og tóku þátt í dagskránni sem var hin glæsilegasta.  Tölvuleikurinn Project Arena var sýndur um helgina sem er sérstaklega hannaður fyrir Oculus Rift sýndarveruleikahjálminn og eins fyrstu persónu skotleikurinn Project Nova.

EVE Fanfest 2016 ráðstefna, á vegum CCP

EVE Fanfest 2016 ráðstefna, á vegum CCP

Tölvunördarnir voru ánægðir með veitingarnar sem var á boðstólnum alla helgina og vinsælasti rétturinn var Tacos réttirnir, en afgreiddir voru um 900 skammtar af þeim réttum alla helgina.

Eve mennirnir kunna á taco-in sín. #tollibrodir #evefanfest #smurstodin

A photo posted by J.BYRGIR (@jbyrgir) on

Skemmtilegur, girnilegur og frumlegur matseðill var í boði, en nokkrar stöðvar voru víðsvegar um Hörpuna með mismunandi þema:

Smurstöðin 1 floor restaurant

3 homemade Icelandic flatbread Tacos
3 x tacos with homemade mashed beans, chicken / lamb and vegetables.
Molo Rojo: Chicken with red sauce among other things, chili and chocolate.
Carne Guiso: garlic and lime marinated lamb strips.
Vegetarian: mashed beans and vegetables.
Options: Homemade chili salsa

Crispy pulled pork burger
Taste our delicious crispy pulled pork burger French fries

Smurstöðin Signature Burger
Bun with spicy mayo, pickled onions, cheddar cheese, Habanero Magic & specialty ingredients deep-fried sweet potato

Two open faced sandwiches chosen by the chef
Two sandwiches is  a full main course. We recommend a beer and a snaps made from our Icelandic barley to perfect the meal

Rødspætte
Rødspætte – European plaice with remoulade, herb salad, sea buckthorn berries and charred lemon

Creamy, rich seafood soup
Creamy, rich seafood soup with fennel, carrots, celery and water cress

Take Away station 2 floor

Burger Jack
Burger Jack served in a delicious brioche-bun with 150g USA beef, lettuce, tomato, cucumber, red onion, tomato relish and our signature dressing potato chips

Meatballs
Lamb herbs and ricotta. We serve them always with our tomato sauce with grated parmigiano reggiano beyond. On a sub bread with cheese and fresh herbs

Auglýsingapláss

Choripan
Argentina all chorizo sourdough focaccia sandwich with chimichurri sauce, lettuce and spicy mayo

Cold station 2 floor

Bread and Pastry station all around house
Cold sandwiches
Harpa´s house salad deluxe
Tortilla wraps
Croissants with ham and cheese

Sushi station next to Eve online store
Sushi with crispy shrimp and artic trout (8 pieces)

Vídeó:

Myndir og vídeó: Bjarni Gunnar Kristinsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið