Keppni
Eru Ottó og félagar að fá þitt atkvæði? | Sjáðu hér öll íslistaverkin á heimsmeistaramótinu í ísskurði
Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska.
Seinni áfangi í keppninni lauk í nótt þar sem þeir félagar skáru út íslistaverkið Sólfarið.
Gefðu þitt atkvæði
Úrslit verða kynnt nú um helgina, en núna stendur yfir „Online Viewers Choice Award“ á facebook síðu Ice Alaska þar sem facebook notendur geta gefið sitt atkvæði við hvert listaverk. Við hvetjum að lesendur veitingageirans sjálfsögðu að gefa Ottó og félögum ykkar atkvæði:
SITE 17 Sun VoyagerAbstractGroszkiewicz, Bradley – United StatesMagnusson, Otto – IcelandKaiser, Jeff – United StatesPencar, Aaron
Posted by Ice Alaska on Friday, 10 March 2017
Myndir
Myndir: facebook / Ice Alaska
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





















