Keppni
Eru Ottó og félagar að fá þitt atkvæði? | Sjáðu hér öll íslistaverkin á heimsmeistaramótinu í ísskurði
Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska.
Seinni áfangi í keppninni lauk í nótt þar sem þeir félagar skáru út íslistaverkið Sólfarið.
Gefðu þitt atkvæði
Úrslit verða kynnt nú um helgina, en núna stendur yfir „Online Viewers Choice Award“ á facebook síðu Ice Alaska þar sem facebook notendur geta gefið sitt atkvæði við hvert listaverk. Við hvetjum að lesendur veitingageirans sjálfsögðu að gefa Ottó og félögum ykkar atkvæði:
SITE 17 Sun VoyagerAbstractGroszkiewicz, Bradley – United StatesMagnusson, Otto – IcelandKaiser, Jeff – United StatesPencar, Aaron
Posted by Ice Alaska on Friday, 10 March 2017
Myndir
Myndir: facebook / Ice Alaska
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





















