Keppni
Eru Ottó og félagar að fá þitt atkvæði? | Sjáðu hér öll íslistaverkin á heimsmeistaramótinu í ísskurði
Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska.
Seinni áfangi í keppninni lauk í nótt þar sem þeir félagar skáru út íslistaverkið Sólfarið.
Gefðu þitt atkvæði
Úrslit verða kynnt nú um helgina, en núna stendur yfir „Online Viewers Choice Award“ á facebook síðu Ice Alaska þar sem facebook notendur geta gefið sitt atkvæði við hvert listaverk. Við hvetjum að lesendur veitingageirans sjálfsögðu að gefa Ottó og félögum ykkar atkvæði:
Myndir
Myndir: facebook / Ice Alaska

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni