Keppni
Eru Ottó og félagar að fá þitt atkvæði? | Sjáðu hér öll íslistaverkin á heimsmeistaramótinu í ísskurði
Eins og fram hefur komið þá hefur Ottó Magnússon matreiðslumaður ásamt þremur Bandaríkjamönnum verið að keppa saman á heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska.
Seinni áfangi í keppninni lauk í nótt þar sem þeir félagar skáru út íslistaverkið Sólfarið.
Gefðu þitt atkvæði
Úrslit verða kynnt nú um helgina, en núna stendur yfir „Online Viewers Choice Award“ á facebook síðu Ice Alaska þar sem facebook notendur geta gefið sitt atkvæði við hvert listaverk. Við hvetjum að lesendur veitingageirans sjálfsögðu að gefa Ottó og félögum ykkar atkvæði:
SITE 17 Sun VoyagerAbstractGroszkiewicz, Bradley – United StatesMagnusson, Otto – IcelandKaiser, Jeff – United StatesPencar, Aaron
Posted by Ice Alaska on Friday, 10 March 2017
Myndir
Myndir: facebook / Ice Alaska
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan