Frétt
Taktu Sommelier vínprófið hér
Hvað ert þú vel að þér um vínfræði? Með fylgir hluti af 10 ára gömlu prófi frá keppninni Vínþjónn ársins.
Takið prófið hér:
Niðurstaða
#1. Vínrækt í Chile liggur á milli eftirfarandi breiddargráðu:
#2. Hvað heitir nyrsta vínhérað Chile?
#3. Hvaða þrúgur eru mest plantaðar (skv. tölum frá 2007)
#4. Hvaða vín framleiðir Casa Lapostolle meðal annars?
#5. Hvenær var syrah fyrst ræktuð í Chile (og vínið úr henni framleitt)?
#6. Hvaða logo á Montes (Alpha M)?
#7. Hvaða ár var Carmenère tilgreind sem sérþrúga fyrir víst?
#8. Hvaða ár er talið að vínrækt hafi byrjað í Chile?
#9. Er skylt að hafa uppruna á flöskumiðanum (DO)?
#10. Skv. chílenskum lögum, verður vín sem er talið vera frá héraðinu sem kemur fram á miðanum (DO) að vera minnst:
#11. Hver var vínframleiðsla Argentínu í 2008? (síðustu tölur aðgengilegar)
#12. Clos de los Siete er erlend fjárfesting í Argentínu – hver er aðalforsprakkinn?
#13. Hvar eru hæstu vínekrur Argentínu?
#14. Hver er uppruni þrúgunnar Torrontes?
#15. Hvaðan kemur Malbec?
Átt þú gömul próf?
Átt þú spurningar/svör eða gömul próf um matreiðsluna eða vínfræðina? Vinsamlegast sendist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









