Bocuse d´Or
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025.
Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í árið 2026. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2027.
Hæfniskröfur
Hafa keppt í matreiðslu keppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.
Það sem umsækjandinn þarf að gera
Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2027)
Hanna og þróa æfingaáætlun fyrir stjórn akademíunar
(keppandi æfir í Expert og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara, sem þarf að vera samþykktur af stjórn Akademíunnar
Taka að sér verkefni á vegum akademíunnar 2025-2028
Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi
5 milljónir króna styrkur til notkunar í báðum keppnum
Æfinga gallar frá Bragard
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands
Áhugasamir sendið mail á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA