Freisting
Enn berast myndir á veraldarvefinn

Myndir frá heimsmeistarakeppninni í Luxembourg hafa enn einu sinn ratað inn á veraldarvefinn. Frá því að fyrstu myndirnar bárust þá eru núna þúsundir mynda víðsvegar um veraldarvefinn og eru margar hverjar ljósmyndir teknar af þeim Jóni Svavarsyni ljósmyndara og matreiðslumeistaranum Guðjóni Steinssyni.
Kíkið á myndirnar á eftirfarandi slóðir:
Expogast Luxembourg 18. nóv 2006
Expogast Luxembourg 19. nóv 2006
Expogast Luxembourg 20. nóv 2006
Expogast Luxembourg 21. nóv 2006
Expogast Luxembourg 22. nóv 2006
Expogast Luxembourg 23. nóv 2006
Til gamans má geta að aðstandendur Freisting.is gerðu ljósmyndurum og vefstjórum á erlendum vefsíðum kleift að hlaða inn þúsunda mynda t.a.m. á vef Alheimssamtakana WACS (veljið dagsetningu vinstra megin og smellið svo á Photo Gallery efst til hægri) með auðveldum hætti, en nær ómögulegt var að senda myndir frá keppnissvæði í Luxembourg í gegnum venjulegan tölvupóst vegna álags.
Ljósmynd tók Guðjón Steinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





