Freisting
Enn berast myndir á veraldarvefinn
Myndir frá heimsmeistarakeppninni í Luxembourg hafa enn einu sinn ratað inn á veraldarvefinn. Frá því að fyrstu myndirnar bárust þá eru núna þúsundir mynda víðsvegar um veraldarvefinn og eru margar hverjar ljósmyndir teknar af þeim Jóni Svavarsyni ljósmyndara og matreiðslumeistaranum Guðjóni Steinssyni.
Kíkið á myndirnar á eftirfarandi slóðir:
Expogast Luxembourg 18. nóv 2006
Expogast Luxembourg 19. nóv 2006
Expogast Luxembourg 20. nóv 2006
Expogast Luxembourg 21. nóv 2006
Expogast Luxembourg 22. nóv 2006
Expogast Luxembourg 23. nóv 2006
Til gamans má geta að aðstandendur Freisting.is gerðu ljósmyndurum og vefstjórum á erlendum vefsíðum kleift að hlaða inn þúsunda mynda t.a.m. á vef Alheimssamtakana WACS (veljið dagsetningu vinstra megin og smellið svo á Photo Gallery efst til hægri) með auðveldum hætti, en nær ómögulegt var að senda myndir frá keppnissvæði í Luxembourg í gegnum venjulegan tölvupóst vegna álags.
Ljósmynd tók Guðjón Steinsson
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Bóndadagurinn nálgast