Freisting
Enn berast myndir á veraldarvefinn
Myndir frá heimsmeistarakeppninni í Luxembourg hafa enn einu sinn ratað inn á veraldarvefinn. Frá því að fyrstu myndirnar bárust þá eru núna þúsundir mynda víðsvegar um veraldarvefinn og eru margar hverjar ljósmyndir teknar af þeim Jóni Svavarsyni ljósmyndara og matreiðslumeistaranum Guðjóni Steinssyni.
Kíkið á myndirnar á eftirfarandi slóðir:
Expogast Luxembourg 18. nóv 2006
Expogast Luxembourg 19. nóv 2006
Expogast Luxembourg 20. nóv 2006
Expogast Luxembourg 21. nóv 2006
Expogast Luxembourg 22. nóv 2006
Expogast Luxembourg 23. nóv 2006
Til gamans má geta að aðstandendur Freisting.is gerðu ljósmyndurum og vefstjórum á erlendum vefsíðum kleift að hlaða inn þúsunda mynda t.a.m. á vef Alheimssamtakana WACS (veljið dagsetningu vinstra megin og smellið svo á Photo Gallery efst til hægri) með auðveldum hætti, en nær ómögulegt var að senda myndir frá keppnissvæði í Luxembourg í gegnum venjulegan tölvupóst vegna álags.
Ljósmynd tók Guðjón Steinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta