Markaðurinn
Enginn humarskortur í Humarsölunni
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni.
Einnig höfum við verið með í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes. Nú höfum við hágæða bleikju inni vörulínuna okkar á frábæru verði ásamt því að bjóða uppá lax og þorsk.
Bleikjuflök með roði 1790 kr + vsk
Laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
Þorskbitar 890 kr per kg + vsk
Léttsaltaðir þorskhnakkar (frosnir) 1350 kr + vsk
Ennfremur hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðarlega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi