Smári Valtýr Sæbjörnsson
Endurvottun á Svansvottun Grand Hótel Reykjavík
Grand Hótel Reykjavík fékk Svansvottun sína endurnýjaða á ráðstefnu á vegum Ríkiskaupa sem haldin var á hótelinu fyrr í dag þriðjudaginn 3. nóvember. Að þessu sinni var ráðstefnan hluti af norrænni viku tileinkaðri grænum innkaupum en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „Opinber innkaup – Markviss innkaup“.
Samhliða ráðstefnunni var kaupstefna Svansins opnuð þar sem kynntar voru Svansvottaðar vörur og þjónusta.
Stærsti ávinningur aðildar að norrænu Svansvottuninni er að hún skapar betri og umhverfisvænni rekstur fyrir hótelið og viðskiptavini þess. Ávinningurinn er ekki síður fjárhagslegur þar sem að lægra minna er eytt í förgun á sorpi og með grænu bókhaldi fæst til að mynda betra verð í rekstrarvörur,
segir Guðlaugur Sæmundsson innkaupastjóri Íslandshótela og bætir við að þetta sé stór dagur fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins sem eru afar stoltir í dag.
Myndir: Íslandshótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10