Markaðurinn
Einar kokkur og Pálmar kaffigúru fóru á kostum á kaffi-kokteil námskeiðinu – Myndir
- Pálmar Þór Hlöðversson
- Einar Hjaltason
Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum.
Sjá einnig: Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Matreiðslumeistarinn Einar Hjaltason einn eiganda Von Mathús og Pálmar Þór Hlöðversson einn eiganda Pallett voru meðal þeirra sem fræddu gesti.
Það eru spennandi og fróðlegir viðburðir á framundan á vegum Kaffibarþjónafélagsins, en allir eru velkomnir að koma og taka þátt. Til þess að missa ekki af næsta viðburði mælum við með að fylgja Expert og Kaffibarþjónafélaginu á facebook.
Myndir: Marcin Chylinski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús

























