Markaðurinn
Einar kokkur og Pálmar kaffigúru fóru á kostum á kaffi-kokteil námskeiðinu – Myndir
- Pálmar Þór Hlöðversson
- Einar Hjaltason
Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum.
Sjá einnig: Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Matreiðslumeistarinn Einar Hjaltason einn eiganda Von Mathús og Pálmar Þór Hlöðversson einn eiganda Pallett voru meðal þeirra sem fræddu gesti.
Það eru spennandi og fróðlegir viðburðir á framundan á vegum Kaffibarþjónafélagsins, en allir eru velkomnir að koma og taka þátt. Til þess að missa ekki af næsta viðburði mælum við með að fylgja Expert og Kaffibarþjónafélaginu á facebook.
Myndir: Marcin Chylinski

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps