Markaðurinn
Einar kokkur og Pálmar kaffigúru fóru á kostum á kaffi-kokteil námskeiðinu – Myndir
Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum.
Sjá einnig: Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Matreiðslumeistarinn Einar Hjaltason einn eiganda Von Mathús og Pálmar Þór Hlöðversson einn eiganda Pallett voru meðal þeirra sem fræddu gesti.
Það eru spennandi og fróðlegir viðburðir á framundan á vegum Kaffibarþjónafélagsins, en allir eru velkomnir að koma og taka þátt. Til þess að missa ekki af næsta viðburði mælum við með að fylgja Expert og Kaffibarþjónafélaginu á facebook.
Myndir: Marcin Chylinski
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði