Vertu memm

Markaðurinn

Einar kokkur og Pálmar kaffigúru fóru á kostum á kaffi-kokteil námskeiðinu – Myndir

Birting:

þann

Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum.

Sjá einnig: Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld

Matreiðslumeistarinn Einar Hjaltason einn eiganda Von Mathús og Pálmar Þór Hlöðversson einn eiganda Pallett voru meðal þeirra sem fræddu gesti.

Kaffi kokteil námskeið - Expert - Kaffibarþjónafélagið

Kaffi kokteil námskeið - Expert - Kaffibarþjónafélagið

Það eru spennandi og fróðlegir viðburðir á framundan á vegum Kaffibarþjónafélagsins, en allir eru velkomnir að koma og taka þátt. Til þess að missa ekki af næsta viðburði mælum við með að fylgja Expert og Kaffibarþjónafélaginu á facebook.

Myndir: Marcin Chylinski

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið frettir@veitingageirinn.is og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar