Markaðurinn
Einar kokkur og Pálmar kaffigúru fóru á kostum á kaffi-kokteil námskeiðinu – Myndir
- Pálmar Þór Hlöðversson
- Einar Hjaltason
Það var góð stemmning í Expert í gærkvöldi, þar sem Kaffibarþjónafélagið stóð fyrir Kaffi kokteil vinnustofu og lærðu þátttakendur ýmislegt sem viðkemur kaffi kokteilum.
Sjá einnig: Skemmtilegt kaffi kokteil námskeið í kvöld
Matreiðslumeistarinn Einar Hjaltason einn eiganda Von Mathús og Pálmar Þór Hlöðversson einn eiganda Pallett voru meðal þeirra sem fræddu gesti.
Það eru spennandi og fróðlegir viðburðir á framundan á vegum Kaffibarþjónafélagsins, en allir eru velkomnir að koma og taka þátt. Til þess að missa ekki af næsta viðburði mælum við með að fylgja Expert og Kaffibarþjónafélaginu á facebook.
Myndir: Marcin Chylinski
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini

























